Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1976, Blaðsíða 134

Húnavaka - 01.05.1976, Blaðsíða 134
132 HÚNAVAKA geta fylgzt með þeim og hlúð að þeim og svo bamabörnunum, sem hann unni mjög og vildi allt leggja í sölunar fyrir. Páll og Hjálmfríður voru mjög samhent um að gera heimilið sitt aðlaðandi, svo að þar þótti öllum gott að koma. Minnast nú margir með þakklæti glaðra stunda hjá þeim hjónum. í mörg ár höfðu þau Páll og Hjálmfríður greiðasölu og var vinsælt að leita þar skjóls, því viðtökur voru þar hlýjar og gestum veittur beini af mikilli rausn. Á Blönduósi voru Páli falin mörg trúnaðarstörf, hann sat í hrepps- nefnd og var í mörg ár hreppsnefndaroddviti, og það á erfiðum tím- um. Fórst honum það vel úr hendi, sent annað er hann tók sér fyrir hendur. í stjórn Kaupfélags Húnvetninga var hann lengi og sinnti margvíslegum störfum fyrir félagið. Þá sat hann lengi í skólanefnd Kvennaskólans á Blönduósi og var gjaldkeri skólans, þegar ég tók við skólanum haustið 1953. Var það mér mikils virði að fá hann til samstarfs, því ég vissi að honum mátti treysta, enda brást það ekki. Oft var úr vöndu að ráða, því fjárráð voru af skornum skammti. En allt blessaðist vel. Páll var alla ævi mikill starfs- og eljumaður, búskapur og ræktun voru hans áhugamál. Þótt hann væri önnum kafinn við ýmis félags- störf, stundaði hann búskap öll árin á Blönduósi af mikilli alúð. Hann hafði yndi af að hirða skepnurnar sínar, var mikill dýravinur og ræktunin vakti honum mikla gleði. Páll var trúmaður. Um langt árabil var hann í sóknarnefnd á Blönduósi, og fáir munu þeir hafa verið messudagarnir á staðnum að Páll og Hjálmfríður væru ekki á sínum stað í kirkjunni. Sem gjaldkeri Kvennaskólans var Páll mjög samvizkusamur og heiðar- legur í hvívetna. Hann vildi hrein viðskipti, engu mátti skeika, allt varð að standa heima, ekkert oftalið né vantalið. Færi betur, að sem flestir hefðu sömu sögu að segja. Páll sóttist aldrei eftir metorðum, né að sökkva í stóru ausunni, sem kallað er, en sætti sig við hinn deilda verð. Hann var svo vel viti borinn að hann vissi sem var, að gæfan er hvorki fólgin í metorðum né auðæfum, lieldur býr luin í eigin brjósti. Velferð heimilisins og uppeldi barnanna bar liann mest fyrir brjósti auk þess sem liann vildi verða hverju góðu máli að sent mestu liði. Hann taldi ekki eftir sér sporin, ef því var að skipta, og heimti ekki ávallt daglaun að kvöldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.