Morgunblaðið - 10.06.2015, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.06.2015, Qupperneq 10
Nú eru komnir hjólheimar í Sólheima í Reykjavík, því þar hefur verið sett hjólapumpa með þrýstingsmæli fyrir utan bókasafnið við samnefnda götu. Með þessu er verið að stuðla að vist- vænni ferðamáta og allir eru hvattir til að drepa á bílunum og hjóla á bókasafnið. Aldeilis heppilegt ef vantar loft í dekk. Ekki bara bækur Hjólapumpa Sólheimasafns 10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2015 Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 bokun@baendaferdir.is Síðumúla 2, 108 Reykjavík Áhugaverð ferð með skírskotun til sögunnar, en hana leiðir fararstjóri sem bjó í Austur-Þýskalandi áður en múrinn féll. Ásamt fróðlegum skoðunarferðum um höfuðborgina Berlín, verða borgirnar Leipzig og Dresden heimsóttar og þjóðgarðurinn Sächsische Schweiz, demanturinn við Saxelfi skoðaður. Verð: 182.900 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Sp ör eh f. Fararstjóri: Kristín Jóhannsdóttir 8. - 15. ágúst LeyndarperlurAustur-Þýskalands Sumar 16 Örfá sæti laus Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur sími 571 5464 www.tiskuhus.is Smart sumarföt fyrir smart konur Þjóðmenningarbóndi Elín við rekaviðardrumb í Árneshreppi, með mjólk og epli á leið í álfaborgina fyrir aftan. Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Það er engin hefðbundinsveitarómantík að bakiákvörðuninni að flytja íÁrneshrepp og búa okkur mæðgum þar líf. Það er heldur eng- in hefðbundin rómantík hjá þjóð- menningarbóndanum, en mig grun- ar stundum að óafvitandi hafi ég gifst heilu sveitarfélagi,“ segir Elín Agla Briem sem flutti ásamt dóttur sinni norður á Strandir í fyrrasumar til að gerast þjóðmenningarbóndi. „Ég er komin aftur því ég bjó í Árneshreppi um þriggja ára skeið þegar ég starfaði sem skólastjóri í Finnbogastaðaskóla fyrir nokkrum árum. Þá fékk ég áhuga á þessu samfélagi og hverju það stendur frammi fyrir. Hér minnkar þjón- ustan stöðugt, fólki fækkar og lengi hefur verið talað um að hreppurinn hljóti að fara í eyði. Til að komast að því hvernig væri hægt að fá úr þessu bætt þá las ég mér til um eftir hverju ráðuneytin vinna, og þar stendur að ávallt skuli vinna út frá hugmyndafræði um sjálfbæra þró- un. Þá eru ákvarðanir ekki teknar einvörðungu út frá hagrænum sjón- armiðum, heldur verður líka að taka til hinnar félagslegu sjálfbærni sam- félagsins. Fólk kemur svo oft með hagkvæmnisrökin og spurningarnar hvers vegna eigi að setja pening í að þjónusta þessar fáu hræður sem búa þarna, það sé of dýrt. En sam- þykkt var þingsályktunartillega árið 2003 um að viðhalda byggð í Árnes- hreppi, og átti það að vera tíu ára tilraunaverkefni, með þeim rök- semdum að það væri sérstakur menningararfur sem lifði í þessum hreppi og hann væri dýrmætur fyrir Þjóðmenningarbóndi í leit að jarðnæði Hún segir hagkvæmnisþráhyggju og skammtíma gróðasjónarmið ráða ferðinni í nútímanum og því sé virðing fyrir því sem gefur okkur lífið, á hverfanda hveli. Nám Elínar Öglu Briem í umhverfis- og auð- lindafræðum varð til þess að hún flutti aftur á hjara veraldar til að gerast þjóðmenningarbóndi. Í Gerðubergi í Breiðholti er alltaf eitthvað áhugavert um að vera, bæði sýningar og viðburðir. Nú stendur þar yfir sýningin Fimir fing- ur í Boganum. Systkinin Fanney, Óskar Henning og Sigurður Helgi Valgarðsbörn eru hagleiksfólk gædd miklum listrænum hæfileikum. Þau sýna fjölbreytta listmuni og þar má nefna kríur unnar úr þorskbeinum, ýmis verk unnin úr kopar svo sem smágerða rokka, kertastjaka og laufabrauðsjárn. Einnig eru á sýningunni silfur- skartgripir og tréútskurður ásamt myndverkum unnin í akrýl og vatns- lit. Verk systkinanna einkennast af vönduðu handbragði, og þau eru unnin af miklum hagleik og ein- stakri natni og næmni fyrir efni- viðnum. Allt bókstaflega leikur í höndum þeirra. Sýningin stendur til 27. sept- ember og er opin kl. 8-18 alla virka daga. Vefsíðan borgarbokasafn.is Kría Fagurlega útskorin í fiskbein. Systkini skera bæði út í fisk- bein og tré Á morgun, fimmtudagskvöld, verða fyrstu tónleikarnir í fimmtudags- kósíheitum kaffihússins Café Flóru í sumar. Café Flóra er í grasagarðinum í Laugardalnum í Reykjavík og þar er afar notalegt umhverfi. Ásta Björg, tónlistarkona og forsprakki hljóm- sveitarinnar Hinemoa, verður sú fyrsta með kósíkvöld á morgun og hefjast tónleikarnir kl. 20 og standa til 21.30. Með Ástu verða þeir Arnór Sig- urðarson á slagverk og gítar, Haf- steinn Þráinsson á gítar og Birgir Steinn Theódórsson á bassa. Að- gangur er ókeypis og allir velkomnir. Ásta Björg syngur fyrir gesti Ásta Björg Kemur fram á morgun. Fimmtudagskósíheit á Flóru Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.