Morgunblaðið - 10.06.2015, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 10.06.2015, Blaðsíða 83
83 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2015 Velkomin í Fjarðabyggð Upplifðu mat, menningu & náttúru Austfjarða Þú ert á góðum stað Söfnt Gistingt Tjaldstæðit Veitingart uGolfvelliru Sundlaugaru F Mj fjardabyggd.is — visitfjardabyggd.is leiðinni í bæinn geta hlaupararnir leyft sér að njóta risavaxins köku- hlaðborðs sem heimamenn galdra fram. „Það kemur ein kaka frá hverju húsi í bænum og sennilega vel á hundrað kökur í boði. Dóm- nefnd verðlaunar síðan hamingju- sömustu tertuna.“ Kvikmyndir og kassabílar Hér hefur aðeins verið tæpt á broti af dagskrá hátíðarinnar. Af fleiri viðburðum má nefna kvik- myndahátíðina Turtle Filmfest Hólmavík sem stendur yfir í bæn- um allt sumarið að atbeina þýskra kvikmyndagerðarnema. Þeir hafa komið sér fyrir í Bragganum svo- kallaða og sýna þrjár kvikmyndir á laugardeginum 27. júní. Mikið kassabílarallí fer svo fram á laug- ardagsmorgninum. „Við stöndum fyrir smiðjudög- um vikuna fyrir hátíðina þar sem börn og foreldrar þeirra geta smíðað sér nýjan kassabíl eða gert betrumbætur á þeim gamla. Lög- reglan lokar svo götunni við Galdrasafnið fyrir sjálfa keppnina og er hlaupið og ekið fram og til baka.“ Sölumarkaður er á sínum stað, leikhópurinn Lotta heldur útileik- hús, og Bandura Band spilar og verður með námskeið í afrískum trommuleik. Gunnar Þórðarson gítarleikari verður með tónleika, og heimamenn og fyrirtæki með opið hús þar sem ókunnugum er boðið að kíkja í heimsókn, skoða sig um og hafa það huggulegt. Tilhlökkun Gestir láta sig ekki vanta í kökuhlaðborðið. Fjölskylda Hvert hverfi hefur einkennislit sem skreytt er í samræmi við. Sneið Bakstri eru gerð góð skil. fá rækjupoka að launum. Óður Húmorinn fær að njóta sín í sumum skreytingunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.