Morgunblaðið - 10.06.2015, Qupperneq 92

Morgunblaðið - 10.06.2015, Qupperneq 92
92 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2015 Gerður Kristný rithöfundur er að ljúka við skáldsögu fyrir börná aldrinum 8-11 ára sem kemur út í haust. „Hún verður meðhryllingsívafi. Ég fékk hugmyndina á ferðalagi um Bandarík- in í fyrra þar sem ég hnaut um óhugnanlega leikfangabúð. Mér fannst ég verða að semja sögu þar sem þessi búð fléttist inn í dularfulla at- burði.“ Gerður Kristný hefur áður skrifað barnabók af þessum toga því árið 2008 kom út eftir hana draugasagan Garðurinn. „Á morgun byrja ég að kenna börnum ritlist í Bókasafni Seltjarn- arness og hlakka mikið til þess að leiða Yrsur, Arnalda og Svövur framtíðarinnar inn í töfraheim skáldskaparins. Ég hef kennt börnum ritlist í um áratug og veit að þessi námskeið hafa vakið áhuga þeirra á bókmenntum og því að skrifa sjálf. Þau lesa líka bækur á annan hátt eftir að hafa spreytt sig sjálf á skriftunum. Á föstudaginn held ég fyrirlestur á Fundi fólksins í Norræna húsinu í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna á Íslandi og í Danmörku.“ Gerður Kristný stundar jóga og les bækur í frístundum. „Síðast lauk ég við ævisögu Ástu Sigurbjartsdóttur, Hin hljóðu tár, eftir Sigurbjörgu Árnadóttur. Ásta var hjúkrunarfræðingur í Berlín á stríðsárunum og lifði mjög ævintýralegu lífi. Í sumar ætla ég að dvelja á Hrauni í Öxnadal með fjölskyldunni minni og ferðast um Vestfirði.“ Gerður Kristný er gift Kristjáni B. Jónassyni bókaútgefanda og synir þeirra eru Kristján Skírnir, tíu ára, og Hjalti Kristinn, sjö ára. Morgunblaðið/Golli Kennir ritlist Auk þess að skrifa heldur Gerður Kristný námskeið og kveikir áhuga barna á því að skrifa sjálf sögur. Skáldsaga fyrir börn kemur út í haust Gerður Kristný er 45 ára í dag S igurður fæddist í Reykja- vík 10.6. 1965 og ólst upp í Laugarneshverfinu frá þriggja ára aldri: „Ég var í Vatnaskógi og Íþrótta- skólanum að Leirá en að öðru leyti aldrei í sveit. Hins vegar var Laug- ardalurinn sveitin okkar strákanna. Þar voru mýrar, tún og skurðir og kýr á beit. Við lékum okkur þar allan daginn, allan ársins hring.“ Sigurður var fyrst í Laugarnes- skóla: „Kennari minn var Skeggi Ás- bjarnarson sem var lengi með út- varpsþætti fyrir börn og unglinga. Hann var frábær kennari sem lagði góðan grunn að minni menntun.“ Sigurður var síðan í Laugalækjar- skóla, lauk stúdentsprófi frá MS 1985, BSc-prófi í byggingaverkfræði frá HÍ 1989 og MSc-prófi í sama fagi frá DTH í Kaupmannahöfn 1991, auk aragrúa námskeiða, hér á landi og erlendis. Hann er viðurkenndur af IPMA sem verkefnastjóri á B- stigi frá 1997 og er viðurkenndur af IPMA sem verkefnastjóri á A-stigi frá 2012, fyrstur Íslendinga. Sigurður var verkfræðingur hjá Línuhönnun hf. frá 1991, aðstoðar- framkvæmdasstjóri fyrirtækisins 2001-2005, framkvæmdastjóri þess 2005-2006, en hefur verið fram- kvæmdastjóri hjá ÍAV frá 2006 og situr í framkvæmdastjórn félagsins. Hjá Línuhönnun var Sigurður verkefnastjóri ýmissa stærstu um- ferðarmannvirkja sem unnið var að á höfuðbogarsvæðinu 1991-2000, s.s. við nýjar Elliðaárbrýr og breikkun Sigurður R. Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá ÍAV – 50 ára Á Rauðasandi Fjölskyldan á ferðalagi fyrir tveimur árum: Kjartan, Hjalti, Þórdís, Sigurður, Bjarki og Margrét. Í framkvæmdahringiðu Wow Cyclothon 2012 Sigurður hjólar á Skeiðarársandi ásamt félaga sínum. Elísabet Kristín Gunnarsdóttir og Elísabet Nótt Guðmundsdóttir héldu tombólu við Samkaup á Blönduósi. Þær seldu fyrir 4.153 krónur sem þær afhentu Rauða krossinum. Hlutavelta Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Kringlunni • Sími 568 7777 • heyrnarstodin.is HEYRNARSTÖ‹IN Snjallara heyrnartæki Beltone First™ Nýja Beltone First™ heyrnartækið tengist þráðlaust beint í iPhone, iPad og iPod touch. Komdu í ókeypis heyrnarmælingu og fáðu heyrnartæki lánað til reynslu. Beltone First gengur með iPhone 5s, iPhone 5c, iPhone 5, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad mini með Retina, iPad mini og iPod touch (5. kynslóð) með iOS eða nýrra stýrikerfi. Apple, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki sem tilheyra Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. Ókeypis heyrnarmælingsíðan 2004
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.