Morgunblaðið - 10.06.2015, Page 106

Morgunblaðið - 10.06.2015, Page 106
106 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2015 18.00 Fólk með Sirrý (e) 19.00 Atvinnulífið (e) 19.30 Ritstjórarnir (e) 20.00 Mannamál Viðtöl við kunna Íslendinga. 20.45 Heimsljós Erlendar stórfréttir í brennidepli. 21.15 433.is Umfjöllun um íslenska boltann. 21.45 Tara og Trixin Fjör- legur fræðsluþáttur um andlitsförðun, hár og útlit. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 Dr. Phil 09.00 The Talk 09.45 Pepsi MAX tónlist 13.40 Cheers 14.05 Dr. Phil 14.45 Reign 15.30 Br. Next Top Model 16.20 Minute To Win It 17.05 Royal Pains 17.50 Dr. Phil 18.30 The Talk 19.10 Million Dollar Listing 19.55 The Millers Nathan lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. 20.15 Black-ish Nýrík fjöl- skylda tekst á við þær breytingar að efnast hratt. 20.35 The Odd Couple Þættirnir fjalla um tvo frá- skilda menn sem verða meðleigjendur. 21.00 Franklin & Bash Þeir félagar þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 21.45 The Bridge Tveir lög- reglumenn rannsaka glæpi við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 22.30 Sex & the City 22.55 Madam Secretary Elizabeth McCord er óvænt og fyrirvaralaust skipuð sem utanrík- isráðherra Bandaríkjanna. 23.40 Agents of S.H.I.E.L.D. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit ofurhetja. 00.25 American Crime Ungt par verður fyrir árás í Modesto í Kaliforníu. 01.10 Franklin & Bash 01.55 The Bridge 02.40 Sex & the City SkjárEinn ANIMAL PLANET 11.40 Treehouse Masters 12.35 Shamwari 13.30 Snake Crusader with Bruce George 14.25 Tanked 15.20 Call of the Wildman 16.15 Treehouse Masters 17.10 Tanked 18.05 Wildest Africa 19.00 Dog Rescuers 19.55 Untamed & Un- cut 21.45 Call of the Wildman 22.40 Tanked 23.35 Wildest Af- rica BBC ENTERTAINMENT 11.10 QI 11.40 Pointless 12.25 Richard Hammond’s Crash Co- urse 13.10 Police Interceptors 13.55 Top Gear 15.40 Would I Lie To You? 16.10 QI 16.40 Po- intless 17.25 Top Gear 18.15 Would I Lie To You? 18.45 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Louis Theroux: The Most Hated Family in America 20.50 Our War 21.45 Pointless 22.30 Live At The Apollo 23.15 Louis Theroux: The Most Hated Family in America DISCOVERY CHANNEL 11.30 Auction Hunters 12.30 Mythbusters 13.30 Mighty Ships 14.30 How Do They Do It? 10 with Jo Roislien 15.00 Baggage Battles 15.30 Moonshiners 16.30 Auction Hunters 17.30 Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dea- lers 19.30 Outback Truckers 20.30 Ice Cold Gold 21.30 Alaska 22.30 Mythbusters 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 13.00 Cycling 14.00 Live: Cycling 15.30 Live: Tennis 16.45 Cam- pus 17.15 Wednesday Selection 17.20 Riders Club 17.25 Equestrianism 17.40 Golf 18.40 Golf 19.10 Golf Club 19.15 Yacht Club 19.20 Wednesday Selection 19.25 All Sports: Watts 19.30 Le Mans 24 Minutes Show 20.00 Live: Le Mans 24 Hours 22.00 Tennis 23.00 Inside Erc Magazine MGM MOVIE CHANNEL 12.15 Watch It 13.55 Halt and Catch Fire 14.50 Vietnam Texas 16.20 Separate Tables 18.00 Jo- seph Andrews 19.40 Six Degrees Of Separation 21.30 Kuffs 23.10 The Spikes Gang NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Man Hunt 11.00 Wild Co- lombia 12.00 Wild Sri Lanka 13.00 Future Cat 14.00 Ana- conda 15.00 World’s Deadliest 16.00 Animals Gone Wild 17.00 Man Hunt 18.00 Wild Menu 19.00 Animals Gone Wild 20.00 Man Hunt 21.00 World’s Dead- liest 22.00 Africa’s Deadliest 23.00 Animals Gone Wild ARD 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co 15.00 Tagesschau 15.15 Bris- ant 16.00 Gefragt – Gejagt 16.50 Heiter bis tödlich – Hubert und Staller 18.00 Tagesschau 18.15 Fußball-Länderspiel 21.00 Sportschau Club 22.00 Anne Will 23.15 Tagesschau 23.25 Water – Der Fluss des Lebens DR1 12.10 Columbo: Fang mig hvis du kan 13.20 Bergerac: Lav profil 14.10 Bergerac: Isjomfruen ven- der tilbage 15.05 En ny begyn- delse 16.00 Price inviterer – Mette Frobenius 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Tobias på Kageeventyr 18.30 Gintberg på Kanten – Da- nida 19.00 Hella og Karen elsker mænd 19.30 TV AVISEN 19.55 Penge 20.30 Irene Huss: Ildd- ansen 22.00 Kystvagten 22.45 Inspector Morse: Mord på univer- sitetet DR2 12.00 Jimmys madfabrik 12.30 Ekstrem verden – Ross Kemp i Libanon 13.15 Ekstrem verden – Ross Kemp i Ukraine 14.00 Gud i gryden 14.30 Udeliv 15.00 DR2 Dagen 16.30 Spooks 17.30 Når mænd er værst 18.00 Borgen 19.00 Falcón: Den blinde mand i Sevilla 20.30 Deadline 21.00 Lo- uis Theroux: Tæt på døden i Los Angeles 22.00 Louis Theroux og de sexdømte i Los Angeles SVT1 12.25 Svenska tv-historier 13.10 Människor emellan 14.50 Go- morron Sverige sammandrag 15.10 Vårt bröllop 16.30 Regio- nala nyheter 16.45 Inred med loppis 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag granskning 19.00 Barn- morskan i East End 20.00 Afri- pedia 20.30 Diktatorn 21.00 Bör de gifta sig? 22.00 Rapport 22.05 Lost for life: Unga bakom galler 23.05 The Honourable woman SVT2 14.05 SVT Forum 14.20 Så byggde vi världen 15.15 Ört- skolan 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Världens fakta: Napoleon 17.00 Vem vet mest? 17.30 Deadly 60 18.00 Låna för livet! 18.30 One wish 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Yrke fotograf – Niclas Hamm- arström 20.45 Med ögon käns- liga för grönt – Barbro Hörberg 21.40 Ovädrens planet 22.35 24 Vision 23.15 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Björn Bjarna Kristinn Andersen verkfr. 20.30 Auðlindakistan Um- sjón Jón Gunnarsson. 21.00 Á ferð og flugi Um- sjón Þórunn Reynisdóttir 21.30 Ferðafélagsþættir Gengið um eyjuna bláu 6:8 Endurt. allan sólarhringinn. 15.45 Blómabarnið (Love Child II) Áströlsk sjón- varpsþáttaröð um ástir og átök vina og samstarfs- fólks á Kings Cross sjúkrahúsinu á 7. áratug síðustu aldar. 16.35 Ísrael-Ísland Bein út- sending frá leik Ísrael og Íslands í forkeppni Evr- ópumóts karlalandsliða í handbolta. 18.40 Táknmálsfréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Vinur í raun (Moone Boy II) Martin Moone er ungur strákur sem treystir á hjálp ímyndaðs vinar þegar á móti blæs. Þætt- irnir gerast í smábæ á Ír- landi á níunda áratugnum. 20.25 Silkileiðin á 30 dög- um Margverðlaunuð finnsk þáttaröð um 30 daga ferða- lag eftir Silkileiðinni sem liggur frá Georgíu í Kákas- usfjöllum til Mongólíu. 21.15 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire III) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chi- cago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Áhrifakonur heims- ins (Power and the World́s Women) Í myndinni er því velt upp hvernig vestrænir leiðtogar geta lagt sitt lóð á vogarskálar jafnréttis kynjanna í þróunarríkjum og hvaða þýðingu það gæti haft fyrir jafnrétti ef kona yrði forseti Bandaríkj- anna. 23.10 Gárur á vatninu (Top of the Lake) Nýsjálensk spennuþáttaröð frá 2013 byggð á sögu Jane Cam- pion. Þegar 12 ára ófrísk stúlka hverfur sporlaust koma leyndarmál í ljós sem hafa verið þögguð nið- ur áratugum saman. (e) Bannað börnum. 24.00 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.05 The Middle 08.30 Don’t Trust the B*** in Apt 23 08.55 Mom 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Spurningabomban 11.05 Ar. the W. in 80 Pl. 11.50 Grey’s Anatomy 12.35 Nágrannar 13.00 Mayday 13.55 The Crimson Field 14.50 The Lying Game 15.45 Man vs. Wild 16.30 Big Time Rush 16.55 Baby Daddy 17.20 B. and the Beautiful 17.40 Nágrannar 18.05 Simpson-fjölskyldan 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.55 Ísland í dag. 19.35 Víkingalottó 19.40 The Middle 20.00 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sann- kallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorf- endum. Heimilin eru jafn ólík og þau eru mörg en eru sett saman af alúð og smekklegheitum. 20.25 Weird Loners 20.50 Outlander 21.50 Major Crimes 22.35 Weeds 23.05 Real Time With Bill Maher 00.05 Battle Creek 00.50 NCIS 01.35 Dylan Dog 03.20 Death Race: Inferno 05.00 Fréttir og Ísl. í dag 12.10/17.05 Last Chance Harvey 13.45/18.40 When Harry Met Sally 15.20/20.15 Mirror Mirror 22.00/02.55 Haywire 23.35 Dirty Movie 01.10 The Last Stand 18.00 Í fókus 18.30 Að sunnan Margrét Blöndal og Sighvatur Jóns- son fjalla um málefni tengd suðurlandi. Endurt. allan sólarhringinn 07.00 Barnaefni 18.24 Mörg. frá Madag. 18.45 Doddi litli 18.55 Sumardalsmyllan 19.00 Algjör Sveppi 13.50 Champions League (Juventus – Barcelona) 15.40 Þýsku mörkin 16.05 NBA 16.30 Goðsagnir efstu deildar (Gummi Ben) 17.20 NBA – (Cleveland – Golden State: Leikur 3) 19.10 Diamond League 21.10 Spænski boltinn (Barcelona – Deportivo) 13.15 Newcastle – W. Ham 15.05 Everton – T.ham 16.45 Pr. League World 17.15 Season Highlights 18.10 Stoke – Man. City 20.00 Manstu 20.45 Víkingur – FH 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútgáfan. Fréttir, þjóð- líf, menning og heimsmálin. 08.00 Morgunfréttir. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds- son kafar ofan í tónlistarsöguna og kemur upp á yfirborðið með ýmsar kræsingar. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónar að nóni. 15.00 Fréttir. 15.03 Höfundar eigin lífs. Um frelsi og helsi íslenskra kvenna. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titrandi, segulmagnaður gellir. Tón- list að fornu og nýju. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís- indamaður setur allt milli himins og jarðar (og rúmlega það) undir smásjána og rannsakar eins og honum einum er lagið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.30 Orð um bækur. (e) 21.30 Kvöldsagan: Gerpla. eftir Halldór Laxness. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson flytur hugvekju. 22.10 Samfélagið. (e) 23.10 Segðu mér. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Gullstöðin 20.35 Chuck 21.20 True Detective 22.20 Curb Your Enth .22.55 Tyrant 23.45 Fiskur án reiðhj. Datt einn miðvikudaginn inn í þáttinn um Finnann ferska á RÚV sem fór svokallaða Silkileið frá Georgíu til Mongólíu á þrjátíu dögum vopnaður kvikmyndatöku- vél. Vitiði á hvern kappinn minnti mig? Já, rétt hjá ykk- ur. Börk Gunnarsson, kvik- myndagerðarmann, rithöf- und og varaborgarfulltrúa. Þegar ég hafði glöggvað mig á þessu fór ég strax að hugsa: Hvers vegna sendir RÚV ekki Börk Gunnarsson í ævintýraferð sem þessa? Gildir þá einu hvort Silki- leiðin yrði fyrir valinu eða einhver önnur. Þáttinn mætti kalla Arkað með Berki. Börkur Gunnarsson er með allra skemmtilegustu mönnum sem nú eru uppi. Hann er til dæmis eini mað- urinn í heiminum sem ég fylgist með á Snjáldrunni (Facebook) fyrir atbeina nokkurra vina minna. Hann er líka með afbrigðum sympatískur, ekki er annað hægt en að halda með hon- um – í hvaða aðstæðum sem er. Og svo talar hann alls- kyns tungumál og er fram- úrskarandi sjónvarpsvænn. Það sýndi sig í Útsvarinu. Allt ber þetta að sama brunni: Ferðalag Barkar Gunnarssonar um framandi slóðir jarðar yrði sjónvarp á heimsmælikvarða og ekki yrði verra að senda kapp- ann jafnvel út í geim. Ég skora hér með á hús- bændur í Efstaleitinu að láta þetta dekur eftir þjóðinni. Arkað með Berki Ljósvaki Orri Páll Ormarsson Morgunblaðið/Styrmir Kári Hress Börkur Gunnarsson. Erlendar stöðvar Omega 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Á g. m. Jesú 18.00 Maríusystur 21.00 Kv. frá Kanada 22.00 Michael Rood 23.00 Kvikmynd 24.00 Joyce Meyer 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 18.15 Last Man Standing 18.35 Hot in Cleveland 19.00 Hart Of Dixie 19.45 Silicon Valley 20.15 Awake 21.00 The Originals 21.45 The 100 22.30 Dallas 23.15 Sirens 23.40 Supernatural 00.20 Hart Of Dixie 01.05 Silicon Valley 01.35 Awake 02.20 The 100 Stöð 3 Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Rekstrarvörur – fyrir þig og þinn vinnustað Hágæða postulín - með innblæstri frá náttúrunni Verið velkomin í verslun RV og sjáið úrval af glæsilegum hágæða borðbúnaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.