Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2008, Blaðsíða 50
50 Föstudagur 28. nóvember 2008 Jólablað Fátt er meira kósí yfir jólahátíðina en að skríða undir teppi með heitt kakó og smákökur og horfa á eina góða jólamynd. DV tók saman nokkrar jólamyndir sem koma fólki í rétta skapið. Komdu þér í jólaskapið The Holiday Rómantísk kvikmynd frá Nancy sem gerði til dæmis myndina You´ve Got Mail. Myndin fjallar um fjóra einstaklinga sem lifa afar ólíkum lífum og eru öll að ganga í gegnum erfiða tíma. Fyrir þá sem hafa gaman af hugljúfum og rómantískum kvikmyndum, er þessi mynd alveg málið. Myndin skartar frábærum leikurum, eins og Kate Winslet, Jack Black, Cameron Diaz og Jude Law. Nightmare Before Christmas Bráðskemmtileg jólamynd úr smiðju Tim Burtons. Myndin fjallar um Jack Skellingston, frá Halloween- bænum, sem er orðinn afar þreyttur á því að gera það sama á hverjum einasta degi. Einn daginn villist hann inn í Christmasville og nýr heimur opnast fyrir honum. Þetta er ekki hefðbundin jólamynd. Hún er svört en boðskapurinn er í anda jólanna. Joeux Noel Blóðugt stríð geisar í fyrri heimstyrjöld- inni árið 1914. Á jóladag, hins vegar, þetta sama ár tóku hermenn sig saman og lýstu yfir friði á einskismannslandi. Myndin er í senn dramatísk og falleg. Joyeux Noel lætur engan ósnortinn. Scrooged Bill Murray fer á kostum sem hinn kaldhæðni og leiðinlegi Frank Cross í myndinni Scrooged sem er lauslega byggð á ævintýri Charles Dickens, Christmas Carol. Frank hefur lítinn áhuga á jólahátíðinni þangað til þrír draugar heimsækja hann. Miracle on 34th Street Heldri maður er ráðinn til þess að leika jólasvein í Macy´s á þakkargjörðarhátíðinni. Gamli maðurinn slær heldur betur í gegn og er ráðinn til frambúðar að leika jólasveininn í Macy´s-búðinni. Jólasveinninn kallar sig Kris Kringle og heldur því ótrautt fram að hann sé hinn eini sanni jólasveinn. Enginn trúir Kringle nema ung stúlka. Það vita allir hvernig þessi saga fer. Þetta er jólamynd af bestu gerð. Elf Grínleikarinn Will Ferrell fer á kostum sem ofvaxni álfurinn Buddy í jólamyndinni Elf. Þessi mynd sló í gegn er hún kom út á sínum tíma og hentar vel fyrir alla aldurshópa. Það er ekki annað hægt en að elska Buddy. Love Actually Frábær rómantísk gamanmynd sem lætur engan ósnortinn. Love Actually er löngu orðin klassík hjá fólki sem hefur gaman af rómantískum myndum. Margir stórleikarar koma að myndinni og er hún algjört möst yfir jólahátíðina. It´s a Wonderful life Frank Capra-myndin er ein af þessum jólamynd- um sem nauðsynlegt er að sjá. Myndin segir frá George Bailey sem er við það að gefast upp á lífinu er verndarengillinn Clarence fellur til jarðar til að sína Bailey hvernig samfélagið, vinir hans og fjölskylda væru í dag ef að hann hefði ekki fæðst. Home Alone Maculay Culkin bræddu hjörtu um heim allan sem prakkarinn Kevin McCallister. Hann vaknar upp við vondan draum. Fjölskylda hans gleymdi að taka hann með í jólafríið til New York-borgar. Átta ára guttinn eyðir síðan megninu af jólafríinu í að vernda heimili sitt gegn innbrotsþjófunum Harry and Marv. Frábær fjölskyldumynd hér á ferðinni. National Lampoon‘s Christmas Vaction. Ein skemmtilegasta National Lampoons- myndin. Grínleikarinn Chevy Chace er í essinu sínu alla myndina. Húmorinn er rosalega aulalegur en alveg drepfyndinn. Það hafa allir gaman af því að horfa á þessa á jóladag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.