Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 12
12 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 „Þessar tvær sýningar okkar á árinu sem er að líða voru ótrúlega vel heppnað­ ar og við erum mjög stolt af þeim.“ Ragnheiður var tilnefnd til tíu Grímuverðlauna og fékk þrenn: Gunnar fékk Grímuna fyrir tón ­ list ársins, Elmar Gilbertsson tenór var valinn söngvari ársins fyrir hlutverk Daða og sýningin hlaut svo verðlaunin sem sýning ársins 2014. „Þar var hún í sam­ keppni við 50­60 leiksýningar þann ig að þetta var verulega skemmti legt og mikil viður ­ kenn ing.“ Dramatískur Don Carlo Óperan Don Carlo eftir Giuseppe Verdi var svo frum ­ sýnd í haust og var um að ræða frum flutning óperunnar á Íslandi. „Þetta er mjög viðamikil og stór brotin ópera,“ segir óperu stjórinn og bætir við að ein af ástæðunum fyrir því að hún var sett upp hafi verið að Kristinn Sigmundsson hafði tök á að syngja í óperunni en hann hefur undanfarinn aldar fjórðung sungið í stærstu óperuhúsum úti í heimi. „Útlendingar eru gáttaðir á því að við skulum geta mannað svona kröfuharða óperu með íslenskum söngvurum ein göngu en við eigum orðið ótrúlegt úrval afbragðssöngvara.“ Þessi sýning sló líka rækilega í gegn og hefur fengið frá bærar viðtökur; hún var t.d. nýlega til nefnd til Íslensku tón listar verð ­ launanna sem tón listar viðburður ársins. Sex einsöngvarar sem hafa kom ið fram á árinu hjá Íslensku óperunni voru tilnefndir til verð launanna í ár. „Þessar tvær sýn ingar okkar á árinu sem er að líða voru ótrúlega vel heppn aðar og við erum mjög stolt af þeim.“ Þess má geta að Íslenska óperan hefur haldið átta óperu ­ tónleika í hádeginu í Norður­ ljós um í Hörpu á árinu. „Um er að ræða hálftímalanga tónleika og sækja þá að jafnaði nokkur hund ruð manns.“ Framhald verður á þessum hádegistón­ leikum á nýju ári. Næsta vor tekur Íslenska óperan svo þátt í tónleikaflutn ingi óperunnar Peter Grimes eftir Benjamin Britten á Lista hátíð í samvinnu við Sinfóníu hljómsveit Íslands, Listahátíð og Hörpu. Frá vinstri: Bergþór Pálsson, Jóhann Smári Sævarsson, Þóra Einarsdóttir, Viðar Gunnarsson, Ágúst Ólafsson og Elsa Waage. Elmar Gilbertsson í hlutverki Daða og Þóra Einarsdóttir í hlut­ verki Ragnheiðar. Dansatriði úr Ragnheiði. Óperur ársins Ostabúðin Delicatessen - Skólavörðustíg 8 - Sími. 562 - 2772 - ostabudin@ostabudin.is Opnunartími - Mánudaga - Föstudaga 11 - 18 - Laugardaga 11 - 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.