Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 54
54 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 að letja Rússa frá því að gera gagnkvæman varnarsamning við Frakka. Samningurinn leynilegi frá 1887 var ekki endurnýjaður þegar Bismarck fór frá völdum – menn vildu hafa meira gagnsæi. Gagnsæið var svo tært að það setti af stað röð árekstra milli Evrópuríkja, þróun sem náði hámarki með fyrri heimsstyrjöldinni, segir Kissinger. Ég nefni þessa kenningu Kissingers vegna þess að hann veltir því fyrir sér í umræddri bók, hvort það gæti bjargað heimsfriðnum ef Bandaríkjamenn, sem hafa heitið Japön­ um að verja þá gegn árásum annarra ríkja, mundu gera (leynilegan) samning við Kínverja í anda samnings Rússa og Þjóðverja frá 1887. Þar fengju Kínverjar væntanlega frítt spil í ýmsum málum, svo sem að taka yfir siglingaleiðir til Kína, en jafnframt væri Kínverjum ljóst að árás á Japan væri stríðsyfirlýsing við Bandaríkin. Ég nefni þessa hugmynd Kissingers fyrst og fremst til að undirstrika hve brothættur heimsfriðurinn er og hve erfitt er að hemja nýtt stórveldi þegar sól þess rís. Það er ólíklegt að efnahagskerfi Kínverja hrynji eða ríkið leysist upp í smærri einingar og þess vegna vænti ég þess að utanríkisstefna Kínverja og viðbrögð við henni eigi eftir að setja sitt mark á kvöldfréttirnar næstu mannsaldrana. 5. Evrópa á enn í fjárhagslegum vand ­ ræðum. Mesti óttinn í Evrópu er verð ­ hjöðnun á evrusvæðinu og sam dráttur í kjölfarið. Til hvaða aðgerða þarf eiginlega að grípa til að Evrópa nái sér á strik aftur – eða er undirliggjandi skuldavandi í Evrópu frá hruninu 2008 ennþá óleyst vandamál? Í síðasta áramótaspjalli okkar ræddum við töluvert um Evrópu og evrumálin. Ég hef litlu að bæta við það sem þá var sagt. Evruþjóðirnar í suðri eru á kafi í hættulegu atvinnuleysi og sitja fastar í spillingarneti. Öfgaflokkar eru vinsælir. Helsta nýmælið er að Finnar efast nú um að evran henti finnsku efnahagslífi. Ýmis vandamál, sem evrunni verður ekki kennt um, hafa nýlega skollið á finnska hagkerfinu og þau þarf að leysa innan evrurammans. Nýlega rakst ég á ritgerð eftir Vesa Kanni ainen, „The Future of the Euro: The Options for Finland“. Kanniainen segir þar frá nýútkominni bók eftir sig og nokkra aðra finnska hagfræðiprófessora og fjár málasérfræðinga. Þeir fjalla um þá kosti sem standa Finnum til boða í gjaldmiðilsmálum. Þar gætir vonbrigða með áhrif evrunnar á finnskt efnahagslíf. Höf undarnir eru sannfærðir um að evrusamvinnan gangi ekki upp, jafnvel á norðurhluta svæðisins, nema ríkin komi á fót sameiginlegu banka­ og fjármála kerfi en í þess konar samvinnu felst meiri háttar fullveldisafsal og endan lega sambandsríki. Á þeim vettvangi mundu Þjóðverjar (og kannski Frakkar) væntanlega hafa undir ­ tökin. Hagfræð ing arnir fara yfir helstu kosti sem Finnum bjóðast. Einn kosturinn er að taka aftur upp fyrri mynt, markka. Þeir reikna með að gengi markka yrði 7% lægra en gengi evrunnar og telja að ekki verði þörf á að taka upp fjármagnshöft. Barry Eichengreen og margir aðrir sérfræðingar hafa spáð því að land sem gengur úr myntbandalagi eigi ekki von á góðu. Peningaþensla mun ekki virka á þýska hagkerfið, telur Hugh, og vitnar í hinn frjóa Martin Wolf, ritstjóra hjá Financial Times sem lýsir vandanum með þessum orðum: Seðlabankinn getur ekki prentað börn. um áramÓt Pútín hefur sett það á sína dagskrá að skapa glundroða og ringul reið í fyrrverandi sambandslöndum Ráð stjórnarríkjanna og koma þannig í veg fyrir að ríkin tengist Vesturlöndum nánum böndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.