Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 91

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 91
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 91 þ.e. há eiginfjár­ og lausa fjár ­ hlut föll. Jafnframt juk ust gæði eignasafns bankans um talsvert með markvissri vinnu.“ SPENNANDI UMHVERFI Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Ég er bjartsýnn á gengi bank ­ ans. Við höfum á að skipa frá bæru teymi sem hefur sýnt og sannað að það getur náð árangri við krefjandi að stæð ­ ur. Ytra umhverfi banka hefur verið að breytast mjög mikið á síðustu árum með nýju reglu ­ umhverfi. Það er spenn andi að móta banka í slíku um hverfi. Hér hafa einnig verið sérstakar aðstæður þar sem fjár málakerf ­ ið í heild hefur geng ið í gegnum endurreisn sem er reyndar ekki lokið. Það eru ágætlega jákvæð merki í efnahagsumhverfinu og með vaxandi líkum á skrefum í átt að afnámi fjármagnshafta má búast við að efnahagslífið styrkist.“ LEIðANDI FJÁR FEST ­ INGA RBANKI Hver er stefna fyrirtækisins? „Það er stefna MP banka að þjónusta fyrirtæki og ein ­ stakl inga með umtalsverð umsvif og þörf fyrir sérhæfða fjár mála þjónustu. Við ætlum okkur að vera leiðandi fjár ­ fest ingarbanki, með öfluga eignastýringu og sérhæfða við ­ skiptabankaþjónustu.“ Kynnti MP banki einhverjar nýjungar til leiks á árinu? „Það er ávallt í gangi vöru ­ þró un og nýjungar á því sviði. Stærsta nýjungin er samt í raun endurskilgreint við skipta líkan. Það byggist á fjár magns léttum banka með sterka inn viði og öflugan viðskipta vinahóp. Ég hef orðið var við að við skipta ­ vinir okkar eru jákvæðir gagn ­ vart því sem við erum að gera og markvissri þjónustu sem því fylgir.“ EFTIRSóKNARVERðUR VINNUSTAðUR Á hvað leggur fyrirtækið áherslu í auglýsingum og kynningum? „Í ár höfum við einna helst lagt áherslu á þann árangur sem starfsfólk bankans hefur náð. Þar má meðal annars nefna góða ávöxtun sjóða og alþjóð ­ leg verðlaun sem eignastýring bank ans hlaut í haust.“ Hver er stefnan í starfsmanna ­ málum MP banka? „MP banki leggur metnað sinn í að vera eftirsóknarverður vinnu staður. Við erum þekk ­ inga rfyrirtæki og árangur okkar byggist nær alfarið á hugviti starfsmanna og hæfni. Til að ná markmiðum okkar þurfum við að laða til okkar hæfasta fólkið á hverjum tíma og hlúa vel að því hæfileikafólki sem starfar hjá okkur. Við reynum því eftir fremsta megni að tryggja að starfsmenn geti virkjað fag mennsku sína, metnað og drif kraft við uppbyggingu bankans.“ Hver er umhverfisstefna fyrirtækisins? „Stefna MP banka er að stuðla að góðri umgengni við umhverfið með því að draga úr mengun og óþarfa orkunotkun. Meðal þess sem við höfum gert er að takmarka óþarfa prentun með aðgangsstýrðu prentarakerfi, spara orku með því að lágmarka kerfisbundna lýsingu í starfsstöðvum bankans og nýta okkur fjarfundabúnað í stað ferðalaga eins mikið og kostur er.“ ÁHERSLA Á FAGMENNSKU OG TRÚNAð Hvers vegna ættu viðskiptavinir að velja þitt fyrirtæki? „Starfsmenn okkar eru með öflugustu sérfræðingum lands ins á sínu sviði hvort sem viðkemur viðskipt u m og fjármögnun á verð bréfa ­ markaði, sérhæfðri banka ­ þjón ustu eða eignastýringu. Í þjón ustu okkar höfum við ávallt hagsmuni viðskiptavina að leiðarljósi og leggjum mikla áherslu á fagmennsku og trúnað. Staða MP banka er sterk, endurskipulagningin hefur skilað sér í vel reknum banka með sterkar stoðir. Gæði eignasafnsins eru mikil, eigin ­ fjárhlutfall sterkt og lausa ­ fjárstaða góð. Þennan sterka grunn munum við nýta til að sækja fram á nýju ári.“ „Við erum þekkingar­ fyrirtæki og árangur okkar byggist nær alfarið á hugviti starfs­ manna og hæfni. Til að ná markmiðum okkar þurfum við að laða til okkar hæfasta fólkið á hverjum tíma og hlúa vel að því hæfileika­ fólki sem starfar hjá okkur.“ Tryggvi Tryggvason, forstöðumaður eignastýringar, Kristinn J. Magnússon, sérfræðingur í eignastýringu og Bjarney Bjarnadóttir viðskiptaumsjón eignastýringar. Ívar Sigurjónsson, sérfræðingur í einkabankaþjónustu, Dóra Axelsdóttir, forstöðumaður einkabankaþjónustu og Kristján Jóhannesson, sérfræðingur í einkabankaþjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.