Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 91
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 91
þ.e. há eiginfjár og lausa fjár
hlut föll. Jafnframt juk ust gæði
eignasafns bankans um talsvert
með markvissri vinnu.“
SPENNANDI UMHVERFI
Hvernig metur þú horfurnar á
næsta ári?
„Ég er bjartsýnn á gengi bank
ans. Við höfum á að skipa
frá bæru teymi sem hefur sýnt
og sannað að það getur náð
árangri við krefjandi að stæð
ur. Ytra umhverfi banka hefur
verið að breytast mjög mikið á
síðustu árum með nýju reglu
umhverfi. Það er spenn andi að
móta banka í slíku um hverfi.
Hér hafa einnig verið sérstakar
aðstæður þar sem fjár málakerf
ið í heild hefur geng ið í gegnum
endurreisn sem er reyndar ekki
lokið. Það eru ágætlega jákvæð
merki í efnahagsumhverfinu og
með vaxandi líkum á skrefum
í átt að afnámi fjármagnshafta
má búast við að efnahagslífið
styrkist.“
LEIðANDI FJÁR FEST
INGA RBANKI
Hver er stefna fyrirtækisins?
„Það er stefna MP banka að
þjónusta fyrirtæki og ein
stakl inga með umtalsverð
umsvif og þörf fyrir sérhæfða
fjár mála þjónustu. Við ætlum
okkur að vera leiðandi fjár
fest ingarbanki, með öfluga
eignastýringu og sérhæfða við
skiptabankaþjónustu.“
Kynnti MP banki einhverjar
nýjungar til leiks á árinu?
„Það er ávallt í gangi vöru
þró un og nýjungar á því sviði.
Stærsta nýjungin er samt í raun
endurskilgreint við skipta líkan.
Það byggist á fjár magns léttum
banka með sterka inn viði og
öflugan viðskipta vinahóp. Ég
hef orðið var við að við skipta
vinir okkar eru jákvæðir gagn
vart því sem við erum að gera
og markvissri þjónustu sem því
fylgir.“
EFTIRSóKNARVERðUR
VINNUSTAðUR
Á hvað leggur fyrirtækið
áherslu í auglýsingum og
kynningum?
„Í ár höfum við einna helst lagt
áherslu á þann árangur sem
starfsfólk bankans hefur náð.
Þar má meðal annars nefna
góða ávöxtun sjóða og alþjóð
leg verðlaun sem eignastýring
bank ans hlaut í haust.“
Hver er stefnan í starfsmanna
málum MP banka?
„MP banki leggur metnað sinn
í að vera eftirsóknarverður
vinnu staður. Við erum þekk
inga rfyrirtæki og árangur okkar
byggist nær alfarið á hugviti
starfsmanna og hæfni. Til að ná
markmiðum okkar þurfum við
að laða til okkar hæfasta fólkið
á hverjum tíma og hlúa vel að
því hæfileikafólki sem starfar
hjá okkur. Við reynum því
eftir fremsta megni að tryggja
að starfsmenn geti virkjað
fag mennsku sína, metnað og
drif kraft við uppbyggingu
bankans.“
Hver er umhverfisstefna
fyrirtækisins?
„Stefna MP banka er að
stuðla að góðri umgengni við
umhverfið með því að draga úr
mengun og óþarfa orkunotkun.
Meðal þess sem við höfum
gert er að takmarka óþarfa
prentun með aðgangsstýrðu
prentarakerfi, spara orku með
því að lágmarka kerfisbundna
lýsingu í starfsstöðvum bankans
og nýta okkur fjarfundabúnað
í stað ferðalaga eins mikið og
kostur er.“
ÁHERSLA Á
FAGMENNSKU OG
TRÚNAð
Hvers vegna ættu viðskiptavinir
að velja þitt fyrirtæki?
„Starfsmenn okkar eru með
öflugustu sérfræðingum
lands ins á sínu sviði hvort
sem viðkemur viðskipt u m
og fjármögnun á verð bréfa
markaði, sérhæfðri banka
þjón ustu eða eignastýringu.
Í þjón ustu okkar höfum við
ávallt hagsmuni viðskiptavina
að leiðarljósi og leggjum mikla
áherslu á fagmennsku og
trúnað.
Staða MP banka er sterk,
endurskipulagningin hefur
skilað sér í vel reknum banka
með sterkar stoðir. Gæði
eignasafnsins eru mikil, eigin
fjárhlutfall sterkt og lausa
fjárstaða góð. Þennan sterka
grunn munum við nýta til að
sækja fram á nýju ári.“
„Við erum þekkingar
fyrirtæki og árangur
okkar byggist nær
alfarið á hugviti starfs
manna og hæfni. Til að
ná markmiðum okkar
þurfum við að laða til
okkar hæfasta fólkið á
hverjum tíma og hlúa
vel að því hæfileika
fólki sem starfar hjá
okkur.“
Tryggvi Tryggvason, forstöðumaður eignastýringar, Kristinn J.
Magnússon, sérfræðingur í eignastýringu og Bjarney Bjarnadóttir
viðskiptaumsjón eignastýringar.
Ívar Sigurjónsson, sérfræðingur í einkabankaþjónustu, Dóra
Axelsdóttir, forstöðumaður einkabankaþjónustu og Kristján
Jóhannesson, sérfræðingur í einkabankaþjónustu.