Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 47
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 47 Erlendir fjárfestar sem eiga fé og eignir á Íslandi fylgjast gjarnan grannt með þróun ís ­ lenskra efnahags­ og stjórnmála með aðstoð greiningarfyrirtækja. Stefanía Óskarsdóttir segist oft fá fyrirspurnir frá slíkum aðilum um stjórnmálaástandið. „Ég hef í haust t.d. verið spurð hvort ríkisstjórnin hafi pólitískan styrk til að bíða eftir að erlendir kröfu hafar gefist upp á biðinni eftir afnámi hafta og fallist á til boð stjórnvalda um að hluti krafn anna falli ríkinu í skaut. Svar mitt við þeirri spurningu er að ríkisstjórnin hafi lýst vilja til að aflétta fjármagnshöftum. Hins vegar felist mikil efnahags­ leg og pólitísk áhætta í afnámi hafta. Falli gengið of mikið fer verðbólga af stað og kjósendur munu refsa ríkisstjórninni fyrir efnahagslega skellinn sem hlytist af því. Ríkisstjórnin hefur því óskoraðan stuðning almennings til að fara varlega í sakirnar og semja einungis um aðgerðir sem taka mið af þeirri staðreynd að gjaldeyrir er af skornum skammti. Jafnframt þykir Íslend ­ ingum ekki ósanngjarnt að ríkið endurheimti eitthvað af þeim mikla kostnaði, sem féll á það vegna falls bankanna, með gjaldi á fjármagn sem fer úr landi. Enn fremur styrkti ríkisstjórnin sig gagnvart kröfuhöfum þegar hún efndi kosningaloforð um „skulda­ leiðréttingu“ með því að leggja á sérstakan bankaskatt. Þar með þurfti hún ekki að bíða eftir uppgjöri þrotabúanna og sefaði óþolinmóða kjósendur.“ DR. STEFANÍA ÓSKARSDÓTTIR – lektor við HÍ STJÓRNMÁL Ríkið og kröfuhafarnir ÁSMuNDuR HELGASON – markaðsfræð ingur hjá Dynamo AUGLÝSINGAR Þegar litið er yfir árið og hugað að því sem vel hefur verið gert kemur ýmislegt upp í hugann. Herferð Ölgerðarinn­ar fyrir grape var ákaflega vel heppnuð og gaman að sjá svona náttúrulega bitra vöru auglýsta. Icelandair hefur unnið forvitnilegt markaðsefni á árinu, nú síðast stóra jólaauglýsingu sem vakti athygli. Þá hefur mark aðsstarf fyrir atburði á árinu eins og Iceland Airwaves skilað sínu auk þess sem mark aðsvinna fyrir íslenska tónlist hefur vakið athygli. Íslandsstofa hefur verið að gera skemmtilega hluti þótt sumir deili um árangurinn. Fallegar grafískar auglýsingar hafa sést eins og frá TM og fleirum og þróun í umbúðum hefur verið góð á árinu eins og til dæmis umbúðir frá Nóa­Siríusi og hinar um deildu mjólkurumbúðir. Það er ekki að ástæðulausu að um búðir eru stundum kallaðar fimmta péið.“ Ásmundur Helgason bendir á að nú séu fyrirtæki að undirbúa markaðsstarf næsta árs og þá megi kannski minna á að athygli skapar ekki alltaf áhuga. „Því er ekki alltaf nóg að hafa hátt og ná athygli ef innihaldið skapar ekki áhuga á viðkom­ andi vörumerki. Þá má líka hafa í huga hvort markaðsefnið nái að hreyfa við fólki og fái það til að gera eitthvað. Er ekki ágætt að hafa að minnsta kosti þetta í huga á nýja árinu?“ „Ég hef í haust t.d. verið spurð hvort ríkisstjórnin hafi pólitískan styrk til að bíða eftir að erlendir kröfu hafar gefist upp á biðinni eftir afnámi hafta og fallist á til boð stjórn­ valda um að hluti krafn ­ anna falli ríkinu í skaut.“ Ýmislegt vel heppnað „Þá hefur mark aðsstarf fyrir atburði á árinu eins og Iceland Airwaves skilað sínu auk þess sem mark aðsvinna fyrir ís­ lenska tónlist hefur vakið athygli.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.