Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 121

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 121
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 121 sögu. Fjárhagsstaðan er einnig sterk sem gerir félaginu kleift að vera virkari þátttakandi en ella á leigumarkaðnum með atvinnuhúsnæði. Framtíð Reita er því björt og horfur félagsins á næsta ári verða að teljast góðar enda stefnum við að kauphallarskráningu á hlutabréfum og skuldabréfum félagsins næsta vor.“ ÁHERSLA Á ATVINNUHÚSNæðI Hver er stefna fyrirtækisins? „Reitir sérhæfa sig í þjónustu og rekstri atvinnuhúsnæðis með áherslu á verslunarhúsnæði, skrif stofuhúsnæði og hótel bygg ­ ingar á höfuð borgar svæð inu. Í krafti stærðar, fjöl breytileika og sérfræði þekk ingar skapa Reitir umgjörð um atvinnu starfsemi sem skilar viðskipta vinum árangri og eig endum ávinningi. Stefnt er að því að Reitir viðhaldi og styrki markaðs stöðu sína sem öflugasta fasteigna ­ fé lag landsins. Markaðssókn félagsins mun felast í frekari styrk ingu eignasafnsins með vel völdum eignum og auknum sam skiptum við viðskiptavini með það að markmiði að skilja húsnæðisþarfir þeirra til hlítar og uppfylla þær sem best. Vöruþróun félagsins mun felast í þjónustuframboði sem veitir viðskiptavinum tækifæri til að njóta stærðarhagkvæmni félagsins varðandi sérhæfða þætti í rekstri húsnæðis.“ Á hvað leggur fyrirtækið áherslu í auglýsingum og kynn ingum? „Við leggjum fyrst og fremst áherslu á skynsamlega nýtingu fjármuna sem þjónar stefnu félagsins og markmiðum. Skila ­ boð þurfa að vera hnit miðuð og höfða til áhuga og hags muna markhópa okkar, rétt eins og þeir farvegir boð miðlunar sem verða fyrir valinu hverju sinni.“ ÞÁTTTAKA Í MóTUN UMHVERFISVITUNDAR Hver er stefna fyrirtækisins varðandi samfélagslega ábyrgð? „Reitir vilja vera þekktir fyrir fagleg vinnubrögð og ábyrgð í umhverfis­ og samfélagsmálum og við leggjum mikið upp úr þess um þætti í starfseminni. Í fyrsta lagi öxlum við þessa ábyrgð með því að sinna hlut ­ verki Reita af kostgæfni. Í öðru lagi með þátttöku í mótun um hverfisvitundar í atvinnu ­ lífinu. Græn leiga Reita snýst um að leigusali og leigu taki sammælist um að reka hús ­ næð ið með vistvænum hætti og fylgja ákveðnum viðmiðum um sorp hirðu og endurvinnslu; raf orku­ og vatnsnotkun; inn ­ kaup á rekstrarvörum og bygg inga vörum; rekstur og við hald sérhæfðra kerfa ásamt við leitni til að auka vægi vist ­ vænna samgöngumáta. Í þriðja lagi felst samfélagsleg ábyrgð félagsins í stuðningi við valin verðug verkefni svo sem við Fjölskylduhjálp Íslands, sem veitti Reitum sér staka viður ­ kenningu fyrir fram lag sitt til starfseminnar á árinu 2014. Reitir afhentu fjölskyldu hjálp ­ inni húsnæði í Iðufelli 14 á öndverðu ári 2013 og hefur húsnæðið síðan þá hýst aðal ­ starfs stöð samtakanna. Enn ­ fremur má nefna stuðning við UNICEF, barnahjálp Sam ein­ uðu þjóðanna á Íslandi, UN Women og Heimili og skóla.“ LIFANDI VINNUSTAðUR Hefur fyrirtækið komið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? „Jákvæðni, fagmennska og samvinna eru megingildi Reita. Stjórnendur félagsins og starfs menn hafa gildin til hlið ­ sjónar í öllum samskiptum við samstarfsmenn, viðskipta vini, hluthafa og aðra hags muna ­ aðila. Jafnframt leggj um við síaukna áherslu á frum kvæði í umhverfismálum og leitumst við að vinna með við skipta ­ vinum okkar að vist væn um lausnum þar sem þess er kostur.“ Hver er stefnan í starfsmanna ­ málum? „Til þess að rækja hlutverk Reita sem öflugasta fasteigna ­ félags landsins viljum við hafa á að skipa hæfileikafólki sem hefur metnað til þess að takast á við krefjandi verk efni og færni til að veita fag lega, aðgengilega og örugga þjónustu. Við viljum að fyrir tæk ið sé lif ­ andi vinnustaður þar sem við njótum þess að ná árangri í góðum hópi, fyrir við skiptavini Reita, fyrirtækið sjálft og eig­ endur þess.“ „Framtíð Reita er því björt og horfur félagsins á næsta ári verða að teljast góðar enda stefn­ um við að kauphallar­ skráningu á hlutabréf­ um og skuldabréfum félagsins næsta vor.“ REITIR FASTEIGNAFéLAG Velta: Tekjur árið 2013 námu 8.168 milljónum króna. Fjöldi starfsmanna: 18. Forstjóri: Guðjón Auðunsson. Stjórnarformaður: Elín Árnadóttir. Stefnan í einni setningu: Að Reitir viðhaldi og styrki markaðsstöðu sína sem öflugasta fasteignafélag landsins. Stjórn og forstjóri Reita, frá vinstri: Finnur Sveinbjörnsson, Martha Eiríksdóttir, Guðjón Auðunsson, forstjóri, Elín Árnadóttir stjórnarfor- maður, Þórarinn Viðar Þórarinsson hrl. og Gunnar Jónsson hrl. Reitir eru öflugasta fasteignafélag landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.