Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 103

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 103
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 103 JAFNGILDA FULL ­ GILD UM PERSóNU ­ SKILRÍKJUM Auðkenningarlausnir Auð ­ kennis koma þjónustu veit ­ end um sem og ein stakl ingum að góðum notum en þau er hægt að nota til að skrá sig inn í þjónustu á annað hundrað aðila. Meðal þjónustuveitenda eru fjármálastofnanir, fjar ­ skipta félög, lífeyrissjóðir, sveitar félög og fjölmargar ríkis ­ stofnanir. Þá munu skil rík in leysa veflykil ríkisskatt stjóra af hólmi en hann mun heyra sögunni til á næstu árum. Að sama skapi gera rafræn skilríki fyrirtækjum loksins kleift að klára að fullu rafræna ferla með rafrænni undirritun. Auðkenni er nú eini aðilinn á Íslandi sem gefur út skilríki til fullgildra undirritana. „Það að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum á netinu jafngildir því að fram vísa persónuskilríkjum. Þau er líka hægt að nota til full gildr ­ ar undirritunar sem jafn ­ gildir eigin undirritun,“ segir Haraldur. „Það sparar einstakl ­ ingum bæði tíma og fyrirhöfn þar sem þeir þurfa ekki að mæta á staðinn til að skrifa undir pappíra og skjöl. GRÍðARLEG AUKNING Gríðar leg aukning hefur orðið í notkun rafrænna skil ríkja í nágrannalöndum okkar. Rafræn skilríki auka ekki bara á öryggi og þægindi notenda heldur hafa þau sparað þjón ­ ustuveitendum háar fjár hæðir.“ Haraldur nefnir sem dæmi einn stærsta banka Noregs sem tók upp rafrænar undirskriftir. „Á aðeins þremur mánuðum höfðu um 2.500 lánsumsóknir borist með rafrænum skilríkjum sem sparaði bankanum tæpar fimm milljónir norskra króna eða um 100 milljónir íslenskra króna. Með notkun rafrænna undirskrifta dró úr mistökum við skjala og skýrslugerð sem og lögfræðikostnaði, sektum, töpuðum lánum o.s.frv. Rafræn skilríki hafa einnig verið notuð til að undirrita leigusamninga í Noregi og hafa um 80% allra stúdentalána verið undirrituð með rafr æn ­ um hætti eða um átta þúsund samningar árlega. Afgreiðslu ­ tími þeirra hefur styst úr tíu dögum í fimm og er heildar ­ sparn aðurinn í kerfinu um sjö milljónir norskra króna eða um 150 milljónir íslenskra króna. MIKILL VÖXTUR Aukin umræða um öryggi hvetur aðila til að nýta örugg ­ ustu auðkenningarleiðir eins og rafræn skilríki. Með auknum kröfum um skilvirkari rekstur og bætta þjónustu er mikill vöxtur í nýtingu rafrænna undir skrifta sem mun auðvelda fólki og fyrirtækjum að eiga í sam skiptum. Við sjáum fram á mikinn vöxt þar sem meirihluti Íslendinga mun nota rafræn skilríki og samhliða því mun þjónustuveitendum fjölga og fleiri nýta rafrænar undirskriftir í samskiptum.“ „Á aðeins þremur mánuðum höfðu um 2.500 lánsumsóknir borist með rafrænum skilríkjum sem sparaði bankanum tæpar fimm milljónir norskra króna eða um 100 milljónir íslenskra króna.“ AuðKENNI Velta: 170 m.kr. Fjöldi starfsmanna: 10. Framkvæmdastjóri: Haraldur A. Bjarnason. Stjórnarformaður: Óskar Jósefsson. Stefnan í einni setningu: Að veita alhliða þjónustu og ráðgjöf á sviði upplýsingaöryggis, þar á meðal öruggrar auðkenningar, öruggra aðgerða eftir auðkenningu og rafrænna undirskrifta. Starfsmenn Auðkennis. Það er einfalt að fá skilríki í símann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.