Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 94
94 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 Starfsmenn skrifstofu Samtaka verslunar og þjónustu sinna margvíslegri þjónustu við félagsmenn. Þjónustan snýr bæði að einstökum aðildarfyrirtækjum svo og starfsgreininni í heild, allt eftir málefnum hverju sinni. Hvaða árangur SVÞ eruð þið ánægðust með á árinu? Margrét: „Áralöng barátta samtakanna í skattamálum bar loks árangur þegar al menn vörugjöld voru afnum in. Einnig voru ágallar í virðisauka skatts ­ kerfinu lagfærðir. Einfalt og skilvirkt skattkerfi er versl­ uninni mikilvægt og ekki síður að skatt kerfið sé þannig úr garði gert að það mismuni ekki milli vöruflokka og atvinnu­ greina. Sú breyting sem sam­ þykkt var á Alþingi undir lok árs, og tekur gildi í árs byrj un 2015, er því til mikilla bóta að mati samtakanna.“ Hvað bar hæst á árinu hjá samtökunum? Andrés: „Fyrir utan góðan ár angur í skattamálum má nefna að fjölmörg önnur bar­ áttu mál samtakanna náðu athygli almennings í gegn um fjölmiðla. Má þar nefna baráttu samtakanna fyrir auknu frelsi í viðskiptum með landbúnaðar­ vörur, baráttu fyrir tilfærslu á verkefnum frá ríki til einkaaðila og slag vátryggingamiðlara gagn vart Seðlabanka Íslands. Þá urðu formannsskipti í sam ­ tökunum á árinu, en Margrét Kristmannsdóttir, fram kvæmda­ stjóri Pfaff, lét af formennsku eftir að hafa gegnt henni í fimm ár. Við for mennsku tók Margrét Sanders, fram kvæmdastjóri hjá Deloitte.“ Hvernig metið þið horfurnar á næsta ári? Andrés og Margrét: „Fyrir verslunar­ og þjónustu fyrir ­ tæk in eru horfurnar á næsta ári fremur bjartar en í því sambandi skiptir lykilmáli að það takist að gera skynsamlega kjara samninga sem skila al ­ menn ingi raunverulegri kjara­ bót. Sá árangur sem síð ustu kjara samningar hafa skil að, með auknum kaupmætti og lágri verð bólgu, ætti að vera mönn ­ um hvatning til að halda áfram á sömu braut.“ Hverjar eru helstu áherslur SVÞ á næsta ári? Andrés og Margrét: „Baráttan fyrir auknu við ­ skipta frelsi á öllum sviðum. Sam tökin leggja áherslu á enn frekari skattabreytingar, s.s. að föt og skór fari í neðra virðisaukaþrep. Auk þess hvetja samtökin til endur koð ­ unar á fríverslunar samningum, s.s. við Kína, til einföldunar auk þess sem breyting á tolla ­ löggjöf er ávallt mikið baráttu ­ mál. Útvistun verkefna frá hinu opinbera til einkaaðila er ein af megináherslum SVÞ, eins og að breytingar verði gerðar til framtíðar á fjárhagsendurskoðun Ríkis ­ endur skoðunar, almenn við ­ skipta­ og rekstrarráðgjöf verði á höndum einkaaðila, þjónusta varðandi umsýslu fasteigna og rekstur þeirra, fjar skipti og tengd þjónusta, þýðingarþjónusta, ráðningar ­ þjónusta og mannauðsmál, svo eitthvað sé nefnt. Einnig er einkarekstur á sviði heilbrigðis­ og menntamála áherslumál samtakanna og ætti að vera í forgangi hjá hinu opinbera, til að auka fjölbreytni í þessum málaflokkum til hagsbóta fyrir þá sem nýta þessa þjónustu.“ Fólk úr aTVinnu líF ­ inu uM sVÞ: STEFÁN E. MATTHÍAS­ SON, FOR MAð UR SAM­ TAKA HEILBRIGðIS­ FYRIR TæKJA: Að hvaða leyti eru Samtök verslunar og þjónustu mikilvæg? „Innan Samtaka heilbrigðis ­ fyrir tækja eru ýmis fyrirtæki innan heilbrigðisgeirans. Sjálf stætt starfandi læknar og læknastöðvar, endurhæfi ngar ­ fyrirtæki, fyrirtæki sem sinna öldruðum o.fl. Þannig erum við ein skúffa í þeirri kommóðu TexTi: Hrund HaukSdóTTir / MYnd úr einkaSafni SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu Barátta fyrir auknu viðskiptafrelsi Áramót eru tímamót Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, og Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.