Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 30
30 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 11. Samsung Galaxy Note 4 Snjallsími/spjaldtölva (verð frá 134.900 kr. hjá helstu símafyrirtækjum). Samsung var brautryðjandi í „Phablet“­ flokknum á sínum tíma með Galaxy Note, sem mörgum þótti fáránlega stór. Síðan þá hafa aðrir snjallsímar stækkað jafnt og þétt en Note er ennþá kóngurinn í þessum stærðarflokki. Fjórða kynslóð Note er einfaldlega besti síminn fyrir þá sem þurfa stóran skjá en vilja losna við að burðast með spjald­ tölvu í farteskinu. 12. Sony A6000 Myndavél (verð 159.900 kr. hjá netverslun.is). Sony A6000 er arftaki NEX­6­myndavélarinnar frá Sony, sem margir þekkja að góðu í gegnum tíðina. Uppfærslan hefur tekist afar vel og útkoman er myndavél sem er tiltölulega nett og vel hönnuð og tekur myndir sem nálgast DSLR­gæði, sérstaklega við litla lýsingu. Hentar vel þeim sem vilja lítinn og tiltölulega ódýran valkost við fullvaxnar DSLR­myndavélar. 13. Moto 360 Snjallúr (verð 59.900 hjá helstu símaverslunum). Nú fer hver að verða síðastur að framleiða snjallúr sem nær hylli almennings áður en Apple kemur með sitt innlegg á þennan markað. Moto 360 er fremst meðal jafningja að svo stöddu, enda leggur það meiri áherslu á fallega hönnun en helstu keppinautar – og það verður að viðurkennast að útlitið skiptir meira máli en innvolsið þegar kemur að græju sem maður ætlar að bera á sér allan daginn. 14. Samsung Galaxy Tab S Spjaldtölva (verð frá 109.900 kr., t.d. hjá samsungsetrid. is). Samsung hefur lengi glímt við það erfiða verkefni að framleiða spjaldtölvu sem stenst iPad­línunni frá Apple snún­ ing. Galaxy Tab S er án efa sú spjaldtölva sem kemst næst því – skjárinn sýnir myndbönd, tölvuleiki og annað slíkt efni með óaðfinnanlegum hætti, vinnslan og rafhlöðuendingin eru fyrsta flokks og verðið er vel samkeppnishæft. Spjaldtölvurn­ ar gerast ekki betri í Android­heiminum í dag. 15. Nikon D3300 Myndavél (verð 119.900 kr., t.d. hjá beco.is). Þeir sem eru að taka sín fyrstu skref í DSLR­heiminum verða ekki sviknir af Nikon D3300. Hún er einföld í notkun með gott notenda ­ viðmót, tekur góðar 24,2 megapixla myndir, er létt og með ­ færileg miðað við DSLR­myndavél og verðið hentar vel fyrir byrjendur. 11 14 13 12 15 Falleg hönnun kviknar af góðri hugmynd. Stefán Pétur Sólveigarson vöruhönnuður hefur um árabil smíðað gripi úr áli. Hann veit að til að góð hugmynd verði að veruleika þarf að fylgja henni eftir og framkvæma. Sjáðu hugmyndina verða að veruleika á alcoajol.is. Alcoa Fjarðaál sendir landsmönnum öllum hlýjar kveðjur með ósk um farsæld á komandi ári. Alcoa Fjarðaál | www.alcoa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.