Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 48
48 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 Valdimar Sigurðsson segir að markaðsfræði og markaðssetning séu yfirleitt tengd því að ná athygli, auka neyslu, kaupa meira og kaupa dýrari vöru, og svo sem ekkert skrítið við það. „Mér datt í hug að taka annan pól í hæðina í þetta skiptið og leggja áherslu á það sem við köll um í markaðs­ fræðinni „de mark et ing“ eða afmarkaðsvæðingu en það gengur út á að minnka eftir­ spurn. Um jólin eigum við að vera með fjölskyldunni og þó að ýmis varningur eða vörumerki séu nauðsynleg á jólunum þá má alveg minnka ýmislegt. Mig langar frekar til að leggja á her slu á markaðssetn ingu á þeirri hugmyndafræði að fjölskyldan gefi sér góðan tíma til að vera saman og að við lokum aðeins á markaðssetn ingu eða truflun frá verslunum, gluggapósti, farsím­ um, tölvum, samfélagsmiðlum og öllu því gíf ur lega áreiti sem er í samfélaginu. Mig langar að markaðssetja það; markaðs­ setning þarf ekki eingöngu að tengjast vöru og þjónustu heldur bara hugmynda fræði. Það er þessi hugmyndafræði að við bara slöppum af og njótum tímans með okkar besta fólki. Önnur hugmyndafræði er að tala góða íslensku og varðveita hana. Ég hvet sérstaklega markaðsaðila til að tala á íslensku. Fyrirtæki geta varla lengur heitið íslenskum nöfnum, svo tölum við um „mall“ og „outlet“ og þessi áhersla á daga líkt og „Black Friday“ er bæði döpur og hallærisleg. Þetta eru áramótaheit sem við ættum öll að skoða vel.“ DR. VALDIMAR SIGuRðSSON – dósent við við skiptadeild HR MARKAÐS- HERFERÐIN Fólk loki eilítið á markaðssetningu yfir jólin álitsgjafar Enn einu árinu er nú að ljúka og fyrirtækin fara að hamast við að klára ársreikninga sína og undirbúa aðalfundi. Eitt af því sem huga þarf þá að er skipan stjórnar. Stjórnir fyrirtækja hafa mikilvægu hlutverki að gegna bæði hvað varðar eftirlit með stjórnendum og þeirra störfum og sem stefnumótandi aðili. Það er brýnt að stjórnir séu skipaðar einstaklingum með viðeigandi þekkingu og reynslu. Það þarf því að huga vel að samsetn­ ingu stjórnar, þannig að hæfileg breidd náist í þekkingu, hæfileik­ um og færni. Þannig verður ávinningurinn af fjölskipaðri stjórn mestur.“ Margret G. Flóvenz segir að Womens Corporate Directors (WCD) sé alþjóðlegur umræðu­ vettvangur stjórnarkvenna sem hafi það að markmiði að efla og bæta stjórnarhætti fyrirtækja. Íslandsdeild samtakanna hefur að undanförnu fjallað um skipan í stjórnir og nauðsyn þess að val á stjórnarmönnum sé faglegt og hugað að samsetningunni. „Þegar hluthafar tilnefna stjórnar ­ kandídata hver í sínu lagi skapast hætta á að stjórn verði of einsleit eða í hana vanti tiltekna eigin­ leika eða þekkingu sem mikilvæg er fyrir viðkomandi fyrirtæki. Betri niðurstaða gæti fengist með því að hluthafafundir skipuðu tilnefninganefnd sem setti fram tillögur að samsetningu stjórnar til aðalfundar. Hlutverk tilnefninga­ nefndar er að sjá til þess að á aðalfundi séu í framboði til stjórn­ arsetu einstaklingar sem saman mynda heild sem hafi á að skipa nægilegri þekkingu og reynslu til þess að geta sem best rækt hlutverk sitt. Einn möguleiki er að tilnefninganefndir auglýsi eftir stjórnarmönnum þannig að hæfir einstaklingar eigi auðvelt með að gefa kost á sér og nefndin hafi úr sem breiðustum hópi að velja.“ Endurskoðun Skipan stjórna Rekstur ríkisstofnana hefur verið mikið í um­ræðunni undanfarið. Fer þar fremst í flokki RÚV sem virðist botnlaus hít með öflugasta þrýstihóp landsins á bak við sig og eina sem ég get er bara að borga og borga. Ég borga, konan borgar og EHF­ið mitt þarf líka að borga þótt það hafi hvorki augu né eyru! Nú nýlega var ráðinn nýr þjóð ­ leikhússtjóri. Það er ánægjulegt að sjá að þarna fari lífsreyndur maður hertur í erfiðu rekstrar­ umhverfi SÁÁ en það er þrautin þyngri að vilja bjóða upp á heil­ brigðisþjónustu á Íslandi sem er ekki stjórnað beint úr heilbrigðis­ ráðuneytinu. Ef við skoðum fyrri leikhússtjóra þá fóru þar framsóknarmaður, tveir leikarar og tveir leikstjórar. Nýi maðurinn er með rekstrar­ menntun, rekstrarreynslu utan og innan ríkisstofnunar, leikara­ menntun og innanhússþekkingu á duttlungum, siðum og ósiðum sem eru innbyggð í leikhúslíf á Íslandi og er það gott. Hann ætti því að geta bætt reksturinn allverulega. Eins og oft þegar nýr tekur við er viðtal við hann í öllum fjöl miðlum hverju nafni sem þeir nefnast. Mér fannst allt of mikið gert úr „gamla alkanum“ en minna úr því að líklega hefur ekki verið betur vandað til ráðningar áður í þetta vandasama starf og vona ég að hann standi sig vel. Það er annars umhugsunarefni af hverju hið opinbera tekur að sér að tryggja okkur réttu menn­ inguna og umfjöllun um dagleg mál hverju sinni. Er hægt að tala um innrætingu eða jafnvel skoðanakúgun?“ Rétta menningin ÁRNI ÞÓR ÁRNASON – stjórnarformaður Oxymap ehf. FYRIRTæKJA- REKSTUR MARGRET FLÓVENz – stjórnarformaður KPMG ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 21 12 1 2/ 14 + icelandair.is Vertu með okkur VELKOMIN HEIM Á jólunum viljum við að gleðin sé við völd. Við viljum halda í hefðirnar og vera í faðmi fjölskyldu og vina. Á stað sem okkur er kær. Heima hjá okkur. Stundum flækist lífið fyrir fögrum fyrirheitum. Áætlanir breytast. Rétt eins og lífið. Þá aðlögum við okkur. Við getum pakkað jólunum niður og flutt þau þangað sem hjartað slær. Flogið yfir fjöll og höf og búið okkur til nýjar hefðir þar sem ástvinir okkar eru. Gleðilega hátíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.