Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 138

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 138
138 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 1. Telur þú að fjármagns­ höftin verði loksins afnumin á árinu 2015? – Ég tel afar ólíklegt að höftin verði afnumin fyrirvaralaust vegna þeirrar hættu sem slíkt hefur á gengi íslensku krónunnar. Vandi okkar er tvíþættur; við eigum lítinn gjaldeyrisvaraforða og af - gang ur af viðskiptum við út lönd minnkar nokkuð hratt og því þarf þetta að gerast í áföngum. Mun líklegra er að breytingarnar á næsta ári verði afmarkaðar þrátt fyrir miklar væntingar. 2. Hugmyndir eru uppi um að setja á svonefndan útgönguskatt í tengslum við afnám hafta – hvernig líst þér á þá leið? – Það er til fyrirmynd að utan fyrir því að leggja á útgöngu- skatt og ég tel mikilvægt að skoða það nánar. Ég vara samt við óraunhæfum vænt - ingum um umfang skatttekna ríkissjóðs, einkum ef okkur er annt um ímynd landsins erlendis. 3. Hvað heppnaðist best á árinu 2014 og hverjar eru horfurnar á árinu 2015? – Meginmarkmið þeirra kjara samninga sem gerðir voru á vetrarsólstöðum 2013 var að auka kaupmátt launa á grund velli stöðugleika og lágrar verðbólgu þannig að hógværar launahækkanir skiluðu sér í launaumslagið. Þessi þáttur kjarasamninga gekk eftir og er verðbólgan nú lægri en hún hefur verið í 16 ár, eða aðeins 1% og hún fer enn lækkandi. 4. Hvaða mistök voru gerð í efnahagsstjórninni á árinu 2014? – Ríkisstjórnin hefur gert þrenn afgerandi mistök. Í fyrsta lagi þegar hún ásamt sveit arfélögunum vék frá þeirri launa stefnu sem mörk- uð var með kjara samn ingum ASÍ og SA og lagði grunn að óréttmæt um mun á umsömd- um launa hækkunum. Í öðru lagi mót aði hún efnahags- stefnu með óréttlátum aðgerðum í skuldamálum heimilanna og skattkerfis- breytingum sem auka á ójöfn- uð sem hvort tveggja dregur úr afgangi á viðskiptajöfnuði og veikir forsendur gengis- ins til lengri tíma. Í þriðja lagi voru gerð mistök þegar ríkisstjórnin gerði atlögu að velferðar kerfinu og réttindum launafólks í frum varpi til fjár- laga sem kemur í veg fyrir að hægt verði að sameina þjóð- ina að baki þeim stöðugleika sem kjarasamningar ASÍ og SA lögðu grunn inn að. 5. Hvað er þér minnisstæð­ ast frá árinu sem er að líða? – Það er þrennt sem stendur upp úr. Í fyrsta lagi var það skemmtileg reynsla að standa í forystu allra heildarsam- taka á Norðurlöndunum sem formaður Norrænu verka- lýðssamtakanna. Í öðru lagi var ég félögum mínum á 41. þingi ASÍ afar þakklátur fyrir glæsilegt endurkjör sem forseti samtakanna. Í þriðja lagi það sögulega skref í næst um 100 ára sögu Alþýðu - sambandsins að formenn VR og Eflingar gáfu kost á sér, og voru kjörnir, sem fyrsti og annar varaforseti ASÍ. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ: Þrenn afgerandi mistök „Ég tel afar ólíklegt að höftin verði afnumin fyrirvaralaust vegna þeirrar hættu sem slíkt hefur á gengi íslensku krónunnar.“ Gylfi Arnbjörnsson. Hvað segja þau? Lykill I Ármúla 1 I 108 Reykjavík I lykill.is I lykill@lykill.is Gleðilegt nýtt ár! Þökkum frábærar viðtökur á árinu 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.