Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 29
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 29 6. Apple MacBook Pro Retina Fartölva (verð frá 239.990 kr., t.d. hjá epli.is og macland. is). MacBook Pro­línan frá Apple fékk uppfærslu á árinu sem heldur henni í fararbroddi í keppni þeirra bestu á fartölvu­ markaðnum. Retina­skjárinn er frábær, hönnunin glæsileg og vélbúnaðurinn skilar sínu. Margir hefðu kannski viljað sjá örlítið stærri skref stigin í þróun þessarar nýjustu útgáfu en til hvers að umbylta því sem virkar fullkomlega? 7. Nikon D750 Myndavél (verð 399.900 kr., t.d. hjá beco.is). Nikon D750 er DSLR­myndavél sem hentar vel þeim sem vilja taka stórt skref inn í DSLR­heiminn án þess þó að fara alla leið í atvinnu mannagræjurnar. Hún er með mjög góðan sjálfvirkan fókus, myndgæðin standa undir væntingum og vel það, auk þess sem hún er auðveld í notkun. 8. Microsoft Surface Pro 3 Spjaldtölva (verð frá 159.900 kr., t.d. hjá tolvutek.is). Inn­ reið Microsoft á spjaldtölvumarkaðinn hefur e.t.v. ekki gengið alveg samkvæmt áætlun tölvurisans, en það verður þó að segjast að nýjasta útgáfa Surface­spjaldtölvunnar er ansi vel heppnuð. Surface er spjaldtölva sem teygir sig inn á verksvið fartölvanna á ýmsum sviðum. Hún er þynnri og léttari en fyrirrennararnir þrátt fyrir að vera með stærri skjá og betri upplausn, stafrænn penni fylgir nú með sem eykur notagildið og vinnslan jafnast á við fartölvu í ódýrari kantinum. 9. Nokia Lumia 930 Snjallsími (verð 99.900 kr. hjá helstu símafyrirtækjum). Lumia 930 er flaggskip Windows­símanna og ber þann titil ein staklega vel. Hann er öflugur, flottur og með góðan 5 tommu skjá. Myndavélin er svo kapítuli út af fyrir sig, en hún hefur jafnan verið helsti styrkleiki Nokia­síma. Þar svíkur Lumia 930 ekki með 20 MP myndavél sem tekur framúrskar­ andi myndir og vídeó. 10. Dell XPS 13 Fartölva (verð frá 239.990 kr., hjá Advania.is). Dell XPS 13­fartölvurnar voru góðar en á þessu ári kom ný útgáfa sem sló þá fyrri heldur betur út. Nýjasta útgáfan er næfurþunn, með snertiskjá og nýjustu kynslóð Intel­örgjörva, sem þýðir að vinnslan er til fyrirmyndar. Hönnunin er glæsileg, áláferðin gerir XPS 13 einstaklega rennilega og flotta. Góður kostur fyrir þá sem vilja fjölhæfa, öfluga og netta Windows­tölvu. 10 8 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.