Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 84
84 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014
FRJÁLS VERSLUN HEFUR ÚTNEFNT EFTIRTALDA MENN ÁRSINS FRÁ 1988
Dómnefndin 2014: Sigurður Helgason, stjórnarformaður Icelandair Group, Rannveig Rist, fortjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, Benedikt
Jóhannesson, útgefandi Frjálsrar verslunar og formaður dómnefndar, Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, og dr. Eyþór Ívar
Jónsson, forstöðumaður nýsköpunar -og frumkvöðlakennslu í MBA-námi Viðskipta háskólans í Kaupmannahöfn (CBS).
Kringlan 4–12 103 Reykjavík www.reitir.is 575 9000
J
Ó
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
•
jl
.i
s
•
S
ÍA
Reitir fasteignafélag býður viðskiptavinum sínum upp á grænt leigu-
samband. Með grænu leigusambandi hjálpum við þér að breyta
atvinnuhúsnæðinu þínu í vistvænan vinnustað.
Reitir eru stærsta fasteignafélag landsins á sviði útleigu atvinnu-
húsnæðis með yfir 130 eignir til leigu um allt land. Markmið okkar
er að vera leiðandi í mótun umhverfisvitundar í íslensku atvinnulífi.
Kynntu þér græna reiti á reitir.is.
Grænt umhverfi
fyrir þitt fyrirtæki
Grænt leigusamband Reita
er samstarf um vistvænan
rekstur atvinnuhúsnæðis.
Árið 1988: Sig trygg ur Helga son og Jó hann Jóhannsson í Brim borg.
Árið 1989: Sam herj a f rænd ur, Þor steinn Vilhelmsson, Þor steinn Már Baldvinsson og Kristinn Vil helms son.
Árið 1990: Pálmi heitinn Jóns son, stofn andi Hag kaupa.
Árið 1991: Feðgarn ir Þor vald ur heit inn Guð munds son í Síld og fisk og Skúli Þorvalds son á Hót el Holti.
Árið 1992: Þor geir Bald urs son, for stjóri Prentsmiðjunn ar Odda.
Árið 1993: Hjón in Guð rún Lár us dótt ir og Ágúst Sigurðs son, eig end ur Stál skips.
Árið 1994: Sig hvat ur Bjarna son, fyrr ver andi fram kvæmda stjóri Vinnslustöðvarinn ar í Vest manna eyj um.
Árið 1995: Öss ur Krist ins son, stofn andi og að al eig andi Öss ur ar.
Árið 1996: Að al steinn heitinn Jóns son, fyrr ver andi for stjóri og að al eig andi Hraðfrystihúss Eski fjarð ar.
Árið 1997: Feðgarn ir Jó hann es Jóns son og Jón Ás geir Jó hann es son sem jafn an eru kennd ir við Bón us.
Árið 1998: Hörð ur Sig ur gests son, fyrr ver andi for stjóri Eim skips.
Árið 1999: Páll Sig ur jóns son, for stjóri Ístaks.
Árið 2000: Ol geir Krist jóns son, for stjóri EJS.
Árið 2001: Bræð urn ir í Bakka vör, Ágúst og Lýð ur Guð munds syn ir.
Árið 2002: Samson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Björgólfur Guðmundsson og Magnús Þorsteinsson.
Árið 2003: Jón Helgi Guðmundsson í Byko.
Árið 2004: Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða.
Árið 2005: Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings.
Árið 2006: Róbert Wessman, forstjóri Actavis Group.
Árið 2007: Andri Már Ingólfsson, forstjóri Primera Travel Group.
Árið 2008: Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi.
Árið 2009: Feðgarnir í Fjarðarkaupum; Sigurbergur Sveinsson og synir hans Sveinn og Gísli.
Árið 2010: Valdimar Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Kjöríss í Hveragerð
Árið 2011: Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri Mannvits.
Árið 2012: Feðgarnir Jóhann Páll Valdimarsson og Egill Örn Jóhannsson í Forlaginu
Árið 2013: Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa Lónsins.
Árið 2014: Róbert Guðfinnsson athafnamaður.
maður ársins
Útnefnt í tuttugasta og sjöunda sinn