Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 128

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 128
128 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 TexTi: eva MaGnúSdóTTir / MYndir: WWW.livefroMiceland.iS oG Geir ólafSSon markaðsmál Vefsíðan www.livefrom ­iceland varð á skömm ­um tíma einn vin sælasti ferðavefur á Íslandi og telst núna með þekkt ustu vöru merkjum Íslands. Um 30 milljónir hafa heimsótt vefinn á síðustu fjórum árum. Vinsæld­ irnar eru ekki síst vegna þeirra eldgosa, sem sýnd hafa verið í beinni útsendingu frá árinu 2010, þegar eldgosið hófst í Eyjafjallajökli. Mikil umferð hefur verið á vefinn eftir að gos ið í Holuhrauni hófst rétt eftir miðnætti 29. ágúst en það sást fyrst á vefmyndavél Mílu við Vaðöldu. Þar með gátu vísindamenn tímasett upphaf gossins nákvæmlega. Tvær vefmyndavélar, merktar Bárðar­ bunga, sýna núna eldgosið í beinni. Fyrri vélin var sett upp á Vaðöldu hinn 20. ágúst þegar gosið var ennþá ekki hafið en jarðhræringar höfðu verið miklar á svæðinu. Vélarnar hafa vakið mikla at hygli bæði hjá almenningi en einnig hjá viðbragðsaðilum, sem nýta vélarnar við vinnu sína. Þar geta vísindamenn fylgst með hegðun eldgossins og hafa Almannavarnir og Veður stofan vitnað ítrekað í vélarnar við rannsóknir sínar. Einnig vitna bæði íslenskir og erlendir fjölmiðlar iðulega í vefmyndavélarnar þegar fjallað er um eldgosið. Menn geta spáð í veður og vinda eftir því hvernig myndin birtist á mynda­ vélunum. Þrátt fyrir vinsældir vefjarins voru margir óhressir til að byrja með yfir að eldgosin væru sýnd og óttuðust að ferðamenn myndu ekki vilja koma til lands­ ins. Tölur yfir fjölda ferðamanna á undanförnum árum sýna að eldgosin reyndust hin besta landkynning á endanum. Nánast allar þjóðir hafa farið inn á vefinn til að skoða Eldgos í beinni Nærri 30 milljónir heimsókna á fjórum árum: Frjáls verslun hefur fengið Evu Magnúsdóttur stjórnendaráðgjafa til að segja frá tilurð www.livefromiceland.is sem varð á skömmum tíma eitt þekktasta vörumerki Íslands vegna beinnar útsendingar frá eldgosinu í Eyjafjallajökli árið 2010. Eva starfaði sem forstöðumaður sölu­, þjónustu­ og markaðsmála hjá Mílu þegar vefurinn var settur upp. Mikil umferð hefur verið inn á vefinn undanfarna mánuði eftir að eldgosið í Holuhrauni hófst. Eva segir að sagan á bak við vefinn sýni hvernig hægt er að byggja upp alþjóðlegt vörumerki á skömmum tíma við réttar aðstæður. EVA MAGNÚSDÓTTIR starfar sem stjórnenda- ráðgjafi í samstarfi við Strategíu og aðstoðar fyrirtæki við stefnumót- un í almannatengslum, markaðsmálum, áfalla- stjórnun og innleiðingu samfélagsábyrgðar. Mikil umferð hefur verið á vefinn eftir að gosið í Holuhrauni hófst rétt eftir miðnætti 29. ágúst en gosið sást fyrst á vefmyndavél Mílu við Vaðöldu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.