Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 88
88 FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 2014 Markmið Eimskips er að veita viðskiptavinum sínum alhliða flutningaþjónustu sem byggist á áreiðanlegu og skilvirku siglingakerfi á Norður-Atlantshafi og frystiflutningsmiðlun um allan heim. Eimskip myndar þannig trausta og órjúfanlega keðju flutninga frá sendanda til móttakanda. G ylfi Sigfússon, for stjóri Eim ­ skips, segir að spurður að á árinu sé hann ánægðastur með þá já ­ kvæðu þróun sem á sér stað varðandi flutningsmagn í flutn ingakerfum félagsins og að rekstur Eimskips á þriðja ársfjórðungi ársins 2014 er sá besti hvað varðar rekstr ar ­ tekjur, EBITDA og hagnað eftir skatta frá endur skipu lagn ­ ingu félagsins árið 2009: „Einnig hefur verið ánægju ­ legt að sjá hvað breyt ing arnar sem við gerðum á siglingakerfi félagsins og skipaflota í fyrra og nú í ár hafa komið vel út og að þær hafa skilað betri rekstri, öflugra flutningakerfi og enn betri þjónustu til við skiptavina okkar.“ 100 ÁRA AFMæLI EIMSKIPAFéLAGSINS Hvað bar hæst á árinu í fyrir ­ tæki þínu? „Við byrjuðum árið á að fagna 100 ára afmæli Eim skipa fé lags­ ins þann 17. janúar 2014 með vel heppnaðri afmælishátíð í Hörpu þar sem tímamótunum var fagn að með starfsmönnum, viðskipta vinum og öðrum gestum. Við fögn uðum einnig þeim tíma mótum á árinu að 10 ár eru liðin frá því Eimskip hóf starfsemi sína í Asíu. Á afmælisárinu var mjög ánægjulegt og vel við hæfi að taka á móti fyrra skipinu af tveim ur nýjum gámaskipum sem félagið er með í smíðum í Kína, en Lagarfoss kom til Reykjavíkur þann 17. ágúst eftir vel heppnaða siglingu frá Asíu. Skipið er 875 gáma ­ ein ingar að stærð og siglir á gulu leiðinni, hefur meðal annars viðkomu í Þórshöfn í Færeyjum, Imming ham á austurströnd Bretlands, Hamborg og Rotterdam á hring ferð sinni til og frá Íslandi. Nú í nóvember var ákveðið að ráðast í stækkun á frysti­ geymsluaðstöðu félagsins í Hafnar firði, en þar verður byggð 10 þúsund tonna frysti ­ geymsla á komandi ári og er gert ráð fyrir að hún verði tekin í notkun síðari hluta ársins 2015. Aukinn vöxtur í veiðum og vinnslu uppsjávarfisks og vaxandi eftirspurn eftir vöru ­ húsa þjónustu fyrir frystar neytenda vörur réðu þessari ákvörðun okkar.“ ÁFRAMHALDANDI VÖXTUR Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Óvissa ríkir enn um niður ­ stöður kjarasamninga og um fyrirhugað afnám fjármagns ­ hafta hér á landi. Við gerum ráð fyrir áfram ­ hald andi vexti í innflutningi til Íslands, einkum auknum inn flutningi á bifreiðum og bygg ingarvörum. Ég hef trú á að Íslendingar, bæði heimilin og fyrirtækin, taki við sér og ráðist í ýmsar framkvæmdir sem setið hafa á hakanum á undanförnum árum. Líklegt er að afnám vörugjalda á nýju ári og lækkun höfuðstóls húsnæðislána muni hafa áhrif til aukinnar neyslu einstakl ­ inga eftir þá deyfð sem ríkt hefur á neytendamarkaði á undan förnum árum. Auknar framkvæmdir eru nú í undir ­ búningi um allt land vegna fyrir hugaðra stóriðjuverkefna. Hvað útflutning frá landinu varðar þá er spennandi að sjá hvernig við Íslendingar mun um ná að vinna úr aukn ­ um makrílveiðum. Varð andi alþjóðlega starfsemi Eim skips TexTi: Hrund HaukSdóTTir / MYndir: úr einkaSafni Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips. Eimskip Vöxtur í flutningsmagni og alþjóðlegri starfsemi Áramót eru tímamót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.