Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 145

Frjáls verslun - 01.11.2014, Blaðsíða 145
FRJÁLS VERSLUN 11 tbl. 014 145 út lendingslegur sjálfur, hvað þá að gera dóttur farand verka ­ manns frá Mexíkó að forsetafrú – Immigrant First Lady! Það er þungur tebolli að lyfta. Gagnstæðir pólar Jeb er líka sagður af gamla skólanum í flokknum – eins og gamli Bush – og ekki eins harð­ ur á meiningunni og þeir sem kenndir eru við Teboðið. Þó er hann eindreginn íhalds maður en fremur gefinn fyrir hagnýtar lausnir en harðlínu. Allt þetta kann að há Jeb í forvali flokksins en styrkja í al menn um kosningum. Hillary Clinton er á hinum væng stjórnmálanna. Hún er það sem hægrimenn kalla „liberal“ eða frjálslynd. Stundum bæta þeir við „bloody liberals“ um þennan hóp landsmanna sinna. Þarna er átt við almennt frjálslyndi í þjóðfélagsmálum – eða það sem hægrimenn kalla lausung: Frjálsar fóstureyðingar, viðurkennt samlífi homma og lesbía og stöðugar efasemd ir um viðurkennd amerísk gildi. Og svo beitir þetta menntaða lausungarlið pólitísk um rétt­ trúnaði til að fela sannleik ann um útlendinga og múslíma! Þetta eru andstæðir pólar en skilin eru ekki alltaf mjög skýr. Flokkur demókrata er afar sundurleitur og illa skipu ­ lagður samanborið við Repú ­ blikana flokkinn. Hillary er fyrst og fremst málsvari hinna menntuðu borgarbúa á austur­ og vesturströndinni. Íhaldssamir flokksmenn í suðurríkjunum eru ekki hrifnir af henni. Gamli tíminn aftur Hún er því í sömu stöðu og Jeb, að hugnast ekki öllum sam ­ flokks mönnum sínum. Það er erfitt að finna einn fram bjóð ­ anda sem öllum flokks mönnum líkar. Því má reikna með að hart verði sótt að hinum „þekktu nöfn um“ þegar kemur að for ­ kosningum flokkanna. Bæði Jeb og Hillary eru full trú ar gamla tímans og bæði komin á sjötugsaldur. Það er kom ið fram yngra og rót tækara fólk í báðum flokk um, sér stak lega þó meðal repúblik ana. Þekkt vörumerki hafa forskot á markaði en svo er spurning hve lengi það forskot endist. Á síðustu árum hafa neytendur til einkað sér nýjungar miklu hraðar en áður. Ef til vill gætir þessarar nýjungagirni einnig í stjórn málunum og alveg ný nöfn verða kjósendum töm í munni. George W. Bush þótti oft frekar klaufalegur fyrir framan sjónvarpsvélarnar. Clinton­hjónin eru þekkt vörumerki og þarf ekki að kynna. George Bush eldri var forseti eitt kjörtímabil og varaforseti Reag ans í átta ár. Það var notað gegn honum í kosningabarátt­ unni 1992 að forsetatíð hans væri orðin tólf ár. Lengi vel voru Kennedy­bræðurnir þekktasta pólitíska fjöl­ skyldan. John F. Kennedy varð forseti 1960, Róbert Kennedy var myrtur vorið 1968 í aðdraganda kosninganna þá um haustið og Edward Kennedy (Ted), öldungadeildarþingmaður frá Massa­ chusetts, var lengi orðaður við forsetaframboð. Enginn Kennedy er núna orðaður við fram­ boð og ekki heldur Roosevelt. Þær forseta­ ættir hafa ekki náð að endurnýja sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.