Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Side 161

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Side 161
160 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS vatn. Þau eru mjög lág og svo hefur það kostað mikið erfiði að grafa þau á sínum tíma. Þar sem göngin komu upp í skálanum var að sjá að þau hefðu tilheyrt elsta byggingarfasa hússins, frá 11.-13. öld. Í torfi kringum gangaopið við skálann mátti finna gosösku úr Kötlu árið 1000 og eru göngin því að öllum líkindum ekki eldri en það. Gjóska úr Kötlugosi árið 1500 og Heklu árið 1510 lágu óhreyfð töluvert ofan við göngin þar sem þau höfðu hrunið saman. Það er ljóst að gjóska þessi féll löngu eftir hrun þeirra. Flest bendir til að göngin séu ekki yngri en frá 13. öld. 66 Ljóst er að jarðgöngin á Keldum eru dæmigerð fyrir þau mannvirki sem kölluð eru jarðhús í Íslendingasögum. Líklega hafa þau verið grafin frá Keldnalæk þar sem lækurinn hefur verið látinn taka við moldinni. Göngin lágu svo um 25 metra leið í norður þar sem þau komu upp við set eða rúmstæði í skála. Matthías Þórðarson kynnti fund jarðganganna árið 1932 með grein sem birt var í Árbók fornleifafélagsins og í Lesbók Morgunblaðsins.67 Hans skoðun er sú að hér muni vera um leynigöng að ræða. Þar veltir hann fyrir sér hvenær líklegt er að þau hafi verið grafin og hver muni hafa látið gera þau. Eru einkum tveir möguleikar sem hann telur líklega. Ingjaldur Höskuldsson hafði tilefni til að reisa sér slík göng eftir Njálsbrennu árið 1011. Ingjaldur hafði brugðist Flosa Þórðarsyni og samsærismönnum hans. Þeir áttu því harma að hefna. Matthías nefnir einnig Hálfdán og Steinvöru konu hans sem líklega framkvæmdamenn að mannvirki sem þessu. Telur Matthías að göngin hafi þá verið grafin árið 1242 eða síðar, en það er þá sem Þórður kakali fer í liðsbón til mágs síns. Vigfús Guðmundsson skrifaði svargrein í Lesbókina 68 sama ár og hafði þá nokkrar athugasemdir við skrif Matthíasar. Vigfús bendir á að göngin sýnist „svo slétt og máð að innanverðu (nærri skálanum), svo sem þar hefði verið nokkur umgangur, og strokist við þétta moldarveggina. Kom mjer því í hug, hvort ekki gæti verið að matvælum hefði verið skotið þangað, sérstaklega til þess að forða þeim frá ránshöndum og hungurmunnum herf lokkanna, sem gistu og rændu á Rangárvöllum á Sturlungaöld“. Þess má geta að fremst í göngunum, næst skálanum, er töluvert rými og er ekki ósennilegt að göngin hafi verið nýtt sem geymsla á einhvern hátt. Vigfús telur sennilegast að göngin séu grafin á Sturlungaöld, sennilega á tímabilinu 1230-80. Hálfdán hefur þá sennilega gert göngin og telur Vigfús tvö tímabil líklegust, þ.e. 1242-49, „meðan Þórður kakali bróðir Steinvarar húsfreyju á Keldum var að brjótast um og berjast til valda nyrðra“. Hins vegar bendir Vigfús á að sennilega hefur Þórði aldrei komið til hugar að ræna systur sína á Keldum þó að Hálfdán mágur hans væri tregur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.