Gripla - 20.12.2008, Page 124
GRIPLA122
EFNISÁGRIP
Í greininni er fjallað um flutning dróttkvæða í tengslum við hið óhugnanlega og
framandi í Íslendingasögunum. Dregin eru fram atriði í rammatextunum í óbundnu
máli (sá sem talar er ósýnilegur, ólíkamlegur eða ekki mannlegur) og í vísunum
sjálfum (hljómræn mynstur) sem eiga þátt í að skapa óhugnanlega stemningu. Með
því að vísa til frásagna um Mímis höfuð er leitt líkum að því að þessi óhugnanlega
sviðsetning hafi verið aðferð sem sagnaritarar notfærðu sér til að draga fram mis-
ræmi milli hins munnlega og skriflega á Íslandi síðmiðalda, við menningarlegar
aðstæður þar sem flutningur dróttkvæða var í samkeppni við ritun bóka og upp-
lestur sem miðlun texta, samningu þeirra og út breiðslu.
Kate Heslop
Universität Zürich
NCCR Mediality
Rämistr. 69, Soc 2-210
8001 Zürich, Schweiz
k.s.heslop@ds.uzh.ch
tillæg. SUGNL 12: Islands grammatiske litteratur i middelalderen, II. Møller,
Copenhagen, 1884.
Todorov, T. 1975. The Fantastic: A Structural Approach to a Literary Genre. Trans.
R. Howard. Cornell UP, Ithaca.
Turville-Petre, G. 1964. Myth and Religion of the North: The Religion of Ancient
Scandinavia. Weidenfeld & Nicolson, London.
Vésteinn Ólason. 2003. The Un/Grateful Dead – From Baldr to Bægifótr. Old
Norse Myths, Literature and Society: 153–71. Ed. M. Clunies Ross. Viking
Collection 15. University Press of Southern Denmark, Odense.
Vésteinn Ólason. 2005. Family Sagas. A Companion to Old Norse-Icelandic
Literature and Culture: 101-118. Ed. R. McTurk. Blackwell, Oxford.
Wäckerlin, H. 2006. The Silence of Sigurðr þögli – vox articulata, vox humana, and
vox animalia in Sigurðar saga þögla. The Fantastic in Old Norse-Icelandic Litera-
ture/Sagas and the British Isles. Preprint Papers of the Thirteenth International
Saga Conference, Durham and York, 6th–12th August, 2006: II, 1005–14. Ed. J.
McKinnell, D. Ashurst and D. Kick. 2 vols. CMRS, Durham.
Würth, S. 2007. Skaldic Poetry and Performance. Learning and Understanding in
the Old Norse World: Essays in Honour of Margaret Clunies Ross: 263–81. Ed. J.
Quinn, K. Heslop and T. Wills. Brepols, Turnhout.
Zumthor, P. 1984. The text and the voice. NLH 16:67–92.