Gripla - 20.12.2008, Side 201
199TVÆR RITGERÐIR UM SKÁLDSKAP
Nu kemur vmm skälldskapinn ad tala.
Nu þö ad dräpur og flockar, bædi gamallra og jngre skällda, og fræde-
manna, haffve vnder mis Jófnum döme og virdingu sumra | huórra offt-
sinniss leiged, þä er þad þö vijst, ad slijkar merkelegar frædemeniar eru
þö einginn hiegöme edur rädleijsa, aff huórium kalle og kellingu orttar, og
kuednar; helldur kurtteijsleg kuæde, og dijr legar dikttaner, effter rettum
liöda lógum, og vissum skälldskapar takmórkumm, aff forfórnum frædum,
og skóruglegumm skälldumm samann settar marga hlute þeirrar alldar,
minniss stæda Jnne bindande, Þesser skälldmenn skijrer og skórugleger
saman töku, og vppreiknudu, med þess hättar liödum og vijsum, hraustra
her manna, sterkra strijdzmanna og afrex kappa fräbærar frægder, og voru
i þeim metordum, og virdingumm sem nu eru Cancelerar edur rädgiafar,
Renttumeijstarar, edur fie Hirdarar, og adrer dijrer dreinger, forsöktter frij
herrar, edur hosker hóffdingiar, þuiad þess meir sem einn var lofgiarnare,
og æffinnlegrar minningar astundunarsamre, þä batt hann i sinn vinskap
þui fleijre þess konar Jpparlegre, og med sier, üte og Jnne, J rösemi, og
hernadarferdlógum flutte so ad þeirra frægder | og frammkuæmder, kinne
þess betur, henttuglegar og liöslegar, aff þeim ad skijrast og tmälast,
stundum fiell þessum skälldum til nockur mannlegur breiskleijke, þuiad
annad huórtt aff hóffdingia reijde skelfder, edur aff fiemütumm forspilltter,
edur af hatre vppæster, edur aff vinättu vielader, og aff gunst gabbader, dröu
þeir i hlie openn berann sannleijka, og villdu hann ei med liösumm ordumm
tskijra, helldur med skreijtnanna Jnnviklan, hiegömanz hilmingum, og
dikttanna dulmælum, sónn rók og athafner16 dylia, og hylia, og þetta ä
medal annara, eru rók, og Jrkissefne, til eirnra, og annara skreijtelegra
og grunsamra fräsagna, sem i sógum og rijmum offt og ösialldann framm
koma, og meir ijkiur enn sanninde virdast meiga, Jafnuel þö skälldinn hafe
vpp ä nockurn grunduóll sannleikannz ätt stundum ad biggia. Ad nu soddan
sagnanna Jkiur, leijfast stundumm (enn þö mióg sparlega, forsiallega, og
kiænlega) J sógunnar [svo!] Jnn ad færa, | sierdeijliss þad sem stodar til
heÿdar legs framm ferdiss, og lesarann giórer higginn og vitrann, sem og
16 athafner] + ad útstrikað.
31 r
31 v
32 r