Gripla - 20.12.2008, Side 203
201TVÆR RITGERÐIR UM SKÁLDSKAP
sidumm og hättum, nie helldur sÿnest sambiöda, vorum listumm og vitzm-
unum, og ef vier eirninn fastlega keppumm, ad vier óngu audru trua eig-
umm, enn þui vier auduelld lega skilium, og med hugferde einu begrijpum,
Þad er og ei än ordsaka tilheijrelegtt, ad vier vmmlydumm og tilhlidrum
vid skälldinn, þö þau skeike og skeijke nockud aff sannleikanns stigum,
sierdeijliss þä þaug skriffa og samantaka, gamlar meniar og forn fræde,
þui huad hellst sem vier seigium edur tólum vmm skälldinn, þä ä þad so
ad vpptakast, ad vier þar til huga rennum, og þess minnustum ad þeir menn
sieu, og strax þä ei aff virdumm, þö þeir med nockre skreijtne | og ijkium,
meige blanda nockud, þui so sem eirn siödrope kann ecke lijtinn læk,
(Enn sijdur stor vatz fóll) sallttann ad gióra. So kann og ecke heill rijmna
flockur lyginn ad seigiast, þö ad nockud skreÿtt meige þar inn smeigiast.
Jä ad sónnu, þad kann ei ad ske, ad vier ei stundumm tælunstumm J þuij
sem längtt er verande frä voru minne, sierdeijliss J effnum framande þiöda,
Og valla heijrest nockud þad skälld til vera huóriu ad eckj nockrar ijkiur,
so sem annad käm edur fleckur vid lode. Þar fyrer kann valla nockud þad
skälld ad finnast, sem ei nockud ijke, edur vppskrókue, enn eckj meigumm
vier þar aff äliktta, ad vier skulumm þess vegna allar Rijmur og kuedlinga
frä fælast. Slijkar og þuilijkar fundinga skreijtur, og gaman ijkiur, geffur
nög lega aff sier vor gamla og alkunnuga Jslendska Edda, aff Snorra Sturlu
syne lógmanne Anno 1215 Saman skriffud<,> huór bök ad er marghättadra
menia gamallra, hin gagnaudugasta hirdsla, og handrade, huórre greindre
Eddu ónnur heffer þö vered miklu Elldre, sem þeim gamla Ödinn heffur
eignud ver|ed, So vier hóffumm valla effter hundradasta partt hennar, vtann
siälftt naffnid, og þad vier hóffumm heffde aulldungiss forfalled, heffde
greindur Snorre Sturluson ei nockurn Lit ägiórtt hennar skugga, þö helldur
enn sialfum bolnum vppe ad hallda.20
20 Þessi efnisgrein er tekin úr bréfi Brynjólfs biskups Sveinssonar til Stephaniusar 1641 sem
var prentað í Notæ uberiores 1645 (sjá m.a. Corpus poeticum boreale I:xxxi). Sbr. Jón Helgason
1955:34.
33 v
34 v