Gripla - 20.12.2008, Side 204
GRIPLA202
[Magnús Ólafsson í Laufási]
Wmm Sama Effni.
Eff eg segde ad vor Jslendskur skälld skapur, Jffergeinge edur Jffergnæffde
ad Lyst, snille, kraffte, og verkan, allra annara þiöda og tungumäla, liöd og
lagirde, kuæde og kuedlinnga, þä munde eg eckertt öfimlegtt, edur ösnot-
urlegtt þar vmm herma, edur framm bera, og eff eg meinte, sem eg mier J
hug feste, ad vor greindur Jslendskur skälldskapur, etiade kappe vid annara
skälld skap, þä kann ske ad sä hinn same hiellde mig ecke villt fara, sem J
vorum skälldskap være frægur, og forfarinn, sem og eirninn hann fullkom
lega, med snilld og snoturleika kinne og numed heffde. þuiad so mórg
menntta blömstur<,> figuru mäl, margbreittar hlutanna naffngiffter, og
kenningar aff gómlum dæme sógum, lidlega, breijtelega, og mirkuu mäle
näkuæmlega tildregnar heffur þesse vor skälldskapur, | ad eg meina þad
kunne ecke edur valla nockrum framande edur ökendumm ad tskijrast.
Huad vmm, siälfer Jslendsker sem ecke hafa skälld skapar gäffu nockra
þeiged, af gómlum liöda menium, og Eddu rókumm, kunna þad eckj ad
nema edur skilia, nie helldur nockra grein ä ad gióra, og þesshättar skälld-
skap, sem er annarlegur og fräkinia almennelegu mälfære hafa þeir gómlu
äsamäl kallad, sem þö er vortt mälfære, enn þö dulinn og hulinn, mirkur og
vanduafinn fyrer vorum skilninge. Þesse er nu ordsókinn huar fyrer Jafnvel
vellærdumm mónnum, huórium vortt tungumäl er ökunnigtt sierdeijliss þar
sem vier skulum j Eddu kenningum þeirra tlegging brüka, þä kunnum vier
þeim eige þar ti ad samsinna, jafn vel þö ad Eddu mäl fære, marghättadar
og längt ad dregnar hlutanna kenningar kunne ä Lätijnu ad tsetiast, samt
sem ädur ordanna prijde, vigttug ord snille og riettur og sannur Eiginn
legleijke, effter þui sem vortt tungumäl hliödar, kann ónguanneiginn ad
audsÿnast, nie tbijtast, af meire losta og lysteseme, verdur hier aff siälfum
brunninum, vatnid drucked, og tsoped. | Þar med og eirninn, er Edda
Saman skrifud til gagnns og nytsemda J voru tungumäle, og allra hellst
þeim, sem sierdeijliss skälldskapar gäfu þeiged hafa, meijnande hana þeim
framar audrum, hentesamlegast og hagfelldast hugada vera, so mórg eru
34 r
35 v