Gripla - 20.12.2008, Side 205
203TVÆR RITGERÐIR UM SKÁLDSKAP
Liöd, dräpur<,> rijmur og bragar hætter, J vorumm Jslendskum skälldskap
ad þad kann ecke ad frammteliast edur vppreijknast, so marguijslega og
snille lega, suara sier Jnn birdiss, bök stafanna, atkuædanna og ordanna
samhliödendur, ad þeir sem þar vppä heijra og tilhlÿda, hÿrast og hressast
þar aff med Jnde, og effterlæte furdann lega, ef gaumgiæfft er granduarlega
ad öbriäladre filgis spektt, þriggia sierdeijliss hófud hliödstafa, i huórre
Erindiss hendingu, Jafnmórg atkuæde, Jaffn mismunur, edur töna hättur,
stuttur eda längur og annad þessu lijktt, og ónguanneiginn brükast J vorum
skalldskap færre vareigder, leijfe, figurur, og annarlegar þÿdingar, helldur
enn J Lätijnskum skälldskap siälfra hófud skälldanna. Hier ad auk J
gómlum kuedlingum eru so margar | ordfurdur lidlegar og snotrar, ad j
einu erinde haffa þeir Jnneluktt, tuó edur fleijre liöda efne, og skilnings
greiner, sem sier ä vijxl suara, huad þeir hafa kostgiæfelega gaum giæfft, og
grundad, so marger eru þar Jnne og fyrer hittast Logogrijphi, mälkrökar,
og gaman ijkiur artuglega tilfundnar, so ad Jaffnvel siälfumm hóffud skälld-
unum verdur hier ad övppleijsannlegt vandræde, og lesendurner þö ordinn
skilie þä skilia þeir lijted edur eckertt vm siälfftt effned, Enn þessare vorre
skälldskapar lyst þä hæle eg ecke þar fyrer so mikelega ad eg J þessu tüngu
mäle er Jnne borinn og barnfæddur, edur og hier af lijtinn smeck og nasavit
þeiged, helldur þess vegna ad þesse lyst er sierdeijliss og stók gäfa, full aff
menttum, lyst og näme, huórtt hid sama eitthuórtt vortt bök lærdtt skälld,
og J þessare lyst fröd lega vppmentadur, kann auduelld legar med sinne
nälægd, einum skarp skiggnumm og snar vitrum manne, þö vortt tungumäl
meige ökunnugtt vera, firer siöner setia. Hier næst og framar, hefur vor
skalld skapur, þad enn eitt sierdeijliss legtt til ad bera, ad Jafnuel þö i
almennelegum tungumälum huór einn, effter sid og skicke | sijns landskapar
kunne liöd ad diktta, ord ad binda, og sier til gagns edur gamanns ad snua,
samtt verdur einginn sä skälld J voru tungu mäle, og ecke än störrar mædu,
og erffidissmuna, getur nockur þann auduelldasta bragarhätt edur ferskeitt
Erinde, med rettre artt saman komed, Jaffn vel þö hann þad freklega girn-
est, vtann hann sierdeijliss lega skälldskapar gäffu hafe þar til þeiged, og so
sem af nockurz konar skälldskapar andagifft þar til stiörnest, huór skalld-
skapar gifft ad sónnu, so sem adrar nätturunnar hreijfingar til falla og
hlotn ast, sumum meire, sumum minne, sumer gióra kuedlinga lid lega, for-
huxader, nockrer af äkafre andagifft med nockurz konar hradmælge og
mälfime framm ausa strax af stundu sialfkrafa og öfor þeinktter, og övid-
35 v
36 r