Gripla - 20.12.2008, Qupperneq 207
205TVÆR RITGERÐIR UM SKÁLDSKAP
köngur Öläffur Trigguason Norex köngur haffde J sinne hird og hóllu ä
medal annara Hallfred vandræda skälld Jslenndskann | huórium hann frä
heidnum sid snere til Christelegrar truar og J skijrninne veitte hann honum
Gudsyfiar, huórium manndräp J hannz eiginn hóllu, fremiande, herfelega,
gaf hann honum lijf sitt afftur af göduilia, ad fridudum og for lijktum
frændumm hins vegna, og sæmde hann þar thil mórgum gióffum, vmm
þennann Hallfred seiger so J sógu hanns ad effter frä fall köngsins hafe
hann alldrei gladur vered, og er so sagtt ad Elska til köngsinz, hafe hin
hellsta ordsók til hanns dauda verid. Öläffur köngur Haralldz son haffde
og med sier J fride og strijde, þriä nafn kenda filgiara vorumm aff landz-
mónnum, sem skälld voru, Sigurd<,>24 Þormöd, og Geijrmund25 Gullbrä,
Vmm Sigurd er þad skriffad, ad J sundurlausre rædu haffe hann mäl stadur
verid Enn J kuedlingum hinn hradaste, og mäl huataste, ecke ölijka og vmm
Virgilium26 er skriffad, ad hann hafe vered sein fær i tale, so hann virdtest
sem annad ölærdt drussamenne. Þormödur og eirninn i Stiklastada bardaga,
strijdande med fir sógdum könge, villde eckj effter hann fallinn leingur
Liffa, helldur strijdde sem ä kafast | J meiginn hernum, þar til hann
daudlega særdur veijk frä orustunne, og þä daud vona vijdfrægde hann med
kuedlingumm sijns köngs velgiórninga, hreiste, og hug prijde, huórier enn
nu til eru. ad sijdustu haffde su strijdz hetia, Haralldur köngur Sigurdarson,
J sinne hird og herfórum, sier handgeinginn vijdfrægt þiöd skälld, Þiödölff
ad nafne hvinverskann, aff nordlendsku hierade J Jslande, so nefndan.
Hier ad auk voru vijd fræger nockrer adrer, J könganna hóllum, þeir ed
skälld voru Jslendsk, so sem J Danmórk, Suijarijke, og Einglande, sem og
hiä audrumm hóffdingium, sem of längt er vpp ad reijkna, sem hiä þeim
hafa hä metord, og störar gäfur r bijtum bored, þesse skälld hafa og eirninn
hóffdingia reijde, med sijnum skälld skap og kuedlingum, stillt og sefad, og
lijffz og lima sier afftur afflad, so sem vmm Eigil Skallagrijmsson og Braga
skälld sógur og historiur t vijsa, og enn þö ad þetta, gamla retta, annad-
huórtt dannska edur norska tungu mäl, haffe ad mestu leijte J þessum
lóndum te hiadnad, og fra viked og haffa þess vegna soddan skällda vegur
og | virding þar med forgeinged og vnder lok lided, þuiad ä ökendumm er
ästar þocke einginn, samtt sem ädur eru enn nu mórg skalld J Jslande fim
24 Þ.e. Sighvatur (sbr. Jón Helgason 1955:34).
25 Þ.e. Gissur (sbr. Jón Helgason 1955:34).
26 Virgill eða Publius Vergilius Maro (70–19 f.Kr.), höfuðskáld Rómverja.
38 r
38 v
37 v