Gripla - 20.12.2008, Page 232
GRIPLA230
Yfirlit yfir þýdda sálma Kingos í íslenskum sálmabókum og þýðendur þeirra
Nafn sálma Sálmabækur
1751 1772 1801 1871 1886 1945 1972 1997
Morgun- og kvöldsálmar
og 7 iðrunarsálmar Davíðs(3x7=21)1 StÓ StÓ
Heiður, frið, lukku, lán og gæði2 StÓ StÓ
Lát landið frjóvgun fá3 StÓ StÓ
Þín kirkja, góði Guð4 HH5 HH HH HH HH
Ó, minn Herra, hjálp mér þá6 StÓ StÓ
Að Jesú krossi kom og bið ÞSv ÞSv
Fram af dimmum fylgsnum nætur KJ KJ
Sem í gegnum sortann7 skýja HH
Fyrir helga fæðing þína8 HH HH HH HH
Lofgjörð, þakkir, eilíf æra ÞSv ÞSv
Mér heimur far frá KJ KJ
Far veröld, þinn veg9 HH HH
Nú má ei framar næsta blind JEsp JEsp
Upp, gleðjist allir, gleðjist nú ÞBö ÞBö HH HH HH
Þinn friður Guð, sem æðri er 10 ÞBö
Enn hraðar sólin sér11 StÓ StÓ StÓ St. Ól StÓ
Svo skal hér sofna upp á12 StTh
Í Jesú nafni uppgá13 (uppstá) StÓ
Að borði göngum14 breiddu vér SteiT
Ár og síð ég er í voða15 HH HH
Fyrir helga fæðing þína16 HH HH HH HH
Gef, Jesú, fús ég fylgi þér HH
Hver fögur dyggð í fari manns HH HH HH HH
Hvert er það skipið auma HH
Í anda Kristur kæri HH
Meðan, Jesú minn, ég lifi17 HH HH HH HH
Nú gleðifregn oss flutt er ný VB VB
Ó, Guð, hve grátlegt er HH
Ó, Guð þín kenning góða HH
Ó, herra Jesú, hjálpa mér HH
Ó, hversu gott að ganga HH HH
Ó, Jesú minn, þú mikli Guð HH
Sjá, vinur vor hinn blíði HH HH
Til hæða lyft þér, hugur minn HH
Tíðin líður, sól er sigin18 VB VB
Vor Guð er eilíf ást og náð VB VB
Vor hvítasunnuhátíð fer HH HH