Gripla - 20.12.2008, Page 278
GRIPLA276
AM 216d 4to. Bréf Björns Jónssonar á Skarðsá til Guðmundar Hákonarsonar á
Þingeyrum í frumriti.
AM 244 4to. Bréfabók Gísla biskups Oddssonar 1636–1637.
AM 277 4to. Uppskrift af skjölum Reynistaðarklausturs með hendi Guðmundar
Andréssonar frá 1640.
AM 61a 8vo. Lögfræðiritgerðir Björns Jónssonar á Skarðsá að mestu með hendi
hans, þ.á m. skýringar hans í stafrófsröð yfir torskilin orð í Jónsbók.
AM Dipl. Isl. I, 3. Apogr. nr. 275–355. Uppskriftir íslenskra skjala gerðar á vegum
Árna Magnússonar.
AM Dipl. Isl. V, 15. Apogr. nr. 5169–5350. Uppskriftir íslenskra skjala gerðar á
vegum Árna Magnússonar.
Steph 27. Svartskinna, safn skjala með hendi Benedikts Þorsteinssonar lögmanns
frá því um 1730. Tvö bindi.
Háskólabókasafnið í Uppsölum (myndir á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum
fræðum)
R: papp. nr. 714. Skjalabók frá 17. og 18. öld.
Handritadeild Landsbókasafns – Háskólabókasafns
Lbs 42 fol. Ættartölubók séra Þórðar Jónssonar í Hítardal í uppskrift séra Jóns
Erlendssonar í Villingaholti frá 1666.
Lbs 77 4to. Skjalaútdrættir Hannesar Finnssonar frá um 1760 úr dönskum
skjalasöfnum.
Lbs 787 4to. Skjalabók með hendi Odds digra Jónssonar skrifuð á bilinu 1670–
1690.
Lbs 820 4to. Uppteiknunartilraun skálda og lærðra manna íslenskra, einkum rit-
höfunda eður þeirra sem eitthvað hafa eftir sig látið skáldskap eða bókmenntum
viðvíkjandi fyrir og eftir siðaskiptin, með stuttu æviágripi nokurra þeirra. Samin af
Hallgrími Jónssyni djákna og er formálinn dagsettur þann 21. febrúar 1835 að
Sveinsstöðum.
Lbs 1199 4to. Handrit að stórum hluta með hendi Hákonar Ormssonar frá því
um 1646, þar sem m.a. er að finna „Nokkuð lítið samtak um rúnir. Hvaðan
þær séu, hverjir þær hafi mest tíðkað eður iðkað, hvar af sitt nafn hafi, um
margfjölda þeirra, megn og kraft. Ásamt ráðningu þeirra dimmu rúnaljóða
Brynhildar Buðladóttur með því fleira hér að hnígur.“ Björn Jónsson á Skarðsá
samdi ritgerðina 1642.
Lbs 1299 4to. Nokkurra skálda- og rithöfunda- eður fræðimannatal á Íslandi frá 910
til 1824. Samanskrifað að Starrastöðum í Skagafirði 1820, umskrifað og aukið
1836 og aftur á ný lítið lagfært af höfundinum 1838. Höfundur er Einar Bjarnason
á Mælifelli.
JS 152 4to. Stoore Doomur eller dend, saa kaldte Store Dom tillige med Gudmund
Andersens skrift i mod den samme begge deelene paa islandsk, med en hosföyet dansk