Gripla - 20.12.2008, Síða 279
277
oversættelse hvor til kommer bemeldte Gudmunds lifs historie kortelig forfattet paa
Dansk, og ved hans skrift foransatt. Handritið er skrifað af Erlendi Ólafssyni
um 1740.
Fræðirit
Alþingisbækur Íslands. Sautján bindi. Reykjavík, 1912–1990.
Annálar 1400–1800. Átta bindi. Reykjavík, 1922–2002.
Árni Magnússon, „Um klaustrin.“ Jón Þorkelsson gaf út. Blanda. Fróðleikur gamall
og nýr II. Sögurit XVII. Reykjavík, 1921–1923, bls. 32–47.
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal. Með viðbæti. Tvö bindi. Jón
Þorkelsson og Hannes Þorsteinsson gáfu út. Sögurit II. Reykjavík, 1903–
1915.
Bjarni Jónsson, Íslenzkir Hafnarstúdentar. Akureyri, 1949.
Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar. Jón Þorkelsson og Páll Eggert Ólason
gáfu út. Reykjavík, 1919–1942.
Bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar. Jón Þ. Þór gaf út. Heimildaútgáfa Þjóð skjala-
safns I. Reykjavík, 1979.
Bogi Benediktsson, Sýslumannaæfir. Fimm bindi. Jón Pétursson og Hannes
Þorsteinsson juku við og gáfu út. Reykjavík, 1881–1932.
„Bókasafn Skálholts-staðar 1604 og 1612.“ Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1886
(1887), bls. 62–67.
Breve fra og til Ole Worm. Þrjú bindi. H.D. Schepelern þýddi og gaf út. Kaup-
mannahöfn, 1965–1968.
Búalög um verðlag og allskonar venjur í viðskiptum og búskap á Íslandi. Sögurit XIII.
Reykjavík, 1915–1933.
Chesnutt, Michael, „Skæmaður á Grænlandi.“ Varði reistur Guðvarði Má Gunn-
laugssyni fimmtugum 16. september 2006. Reykjavík, 2006, bls. 90–92.
Dansk biografisk leksikon. Sextán bindi. Þriðja útgáfa. Sv. Cedergreen Bech ritstjóri.
Kaupmannahöfn, 1979–1984.
Ein kirkju ordinantia, eftir hverri að allir andlegir og veraldlegir í Noregs ríki skulu
leiðrétta sig og skikka sér. Útlögð á íslensku af Oddi biskupi Einarssyni. Hólar,
1635.
Einar G. Pétursson, Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða. Þættir úr fræðasögu 17. aldar.
Tvö bindi. Reykjavík, 1998.
Finnbogi Guðmundsson, „Landsbókasafnið 1989.“ Árbók Landsbókasafns Íslands.
Nýr flokkur 15 (1989), bls. 125–143.
Finnur Jónsson, Historia Ecclesiastica Islandiæ. Fjögur bindi. Kaupmannahöfn,
1772–1778.
F[innur Jónsson], „Guðmundur Andrjesson frá Bjargi í Miðfirði. Dáinn 1654.“
Stefnir I:11 (7. júní 1893), bls. 41–42.
Finnur Jónsson, „Guðmundur Andrjesson, fornfræðingur. (Dáinn 1654).“ Sögusafn
Stefnis 1895. Reykjavík, 1895, bls. 3–22.
HÖFUÐDRÆTTIR ÚR BROTAKENNDRI ÆVI