Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 9

Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 9
Valsblaðið 2014 9 Starfið er margt barna- og unglingasviði félagsins með ýmsum fjáröflunum og styrkjum. Að lok- um stóð svo Valskórinn fyrir glæsilegum jólatónleikum 14. desember síðastliðinn sem enginn Valsari hefði átt að láta framhjá sér fara. Að lokum vil ég óska öllum Völsurum, fjölskyldum þeirra og ástvinum gleði­ legra jóla og farsældar á nýju ári. Áfram Valur Björn Zoëga formaður af Herrakvöldi Vals sem aldrei hafði ver- ið fjölmennara og er stefna að gera ennþá betur á næsta ári, á báðum víg- stöðum. Golfmót Vals var haldið í september og var þátttaka í mótinu góð. Hið árlega skákmót Vals var líka haldið og sömu sögu er að segja um bridsmót Vals. Mikill kraftur var í öðru hópastarfi, Fálkarnir héldu vel utan um sín mál og hittust reglulega, einu sinni í mánuði, og halda áfram að styðja vel við bakið á sem fór alla leið í oddaleik. Var þetta 108. titill sem félagið vinnur í einum af þremur stærstu hópíþróttagreinum lands- ins, fleiri titla hefur ekkert annað félag unnið í þessum greinum. Eftir handknatt- leikstímabilið lét Stefán Arnarson, þjálf- ari liðsins til fjölda ára, af störfum – eru honum færðar sérstakar þakkir fyrir sitt framlag til félagsins. Meistaraflokkur karla í handbolta fór alla leið í undanúrslit í baráttu sinni um Íslandsmeistaratitilinn en datt þar út í oddaleik gegn Íslandsmeisturum ÍBV. Mikill kraftur hefur þó einkennt liðið á þessari leiktíð og eru þeir efstir í Olís- deild karla þegar þetta er skrifað. Kvennaliðið okkar í körfuknattleik stóð sig með mikilli prýði en datt því miður út í undanúrslitum í baráttu sinni um Íslandsmeistaratitilinn. Karlalið Vals í körfubolta átti því miður ekki nægilega góðu gengi að fagna og féll úr deild þeirra bestu en stefnir auðvitað beint upp aftur. Meistaraflokkur karla í knattspyrnu setti sér markmið um að komast í Evr- ópusæti sl. sumar sem hefði verið frábær árangur. Liðið var í baráttu um Evrópu- sæti nánast allt tímabilið en að lokum vantaði herslumuninn upp á og lenti liðið í 5. sæti Pepsideildar karla. Kvennaliðs Vals í knattspyrnu átti ekki sitt besta sumar en meiðsli og veikindi settu strik sitt í leikmannahóp liðsins sem að lokum endaði í 7. sæti Pepsideildar kvenna. Þess ber þó að geta að margir ungir og efnilegir leikmenn fengu sitt fyrsta tæki- færi í sumar og er ljóst að meistaraflokk- ur kvenna á bjarta framtíð fyrir sér. Félagsstarfið í Val Eins og áður voru fastir liðir í okkar blómlega félagsstarfi. Konukvöld Vals var haldið í mars sl. og var mæting með hinu besta móti. Sömu sögu er að segja Valsarafjölskyldan Zoëga. Frá vinstri. Hjónin Jón Gunnar Zoëga og Guðrún Björnsdóttir ásamt sonum sínum, Birni Zoëga, Gunnari Zoëga og Sveini Zoëga á afmælisdegi Vals 11. maí 2014, skömmu eftir að Björn tók við formennsku í Kattspyrnufélaginu Val. Hattur séra Friðriks. Á jólafundi fulltrúaráðs Vals 2014 afhenti Björn Zoëga formaður Vals Guðna Olgeirssyni ritstjóra Valsblaðsins til 12 ára Hatt séra Friðriks. Um er að ræða nýlega hefð hjá fulltrúaráðinu að veita einum ein­ staklingi árlega viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu félagsins. Var þetta í annað sinn sem slíkt er gert, en Elías Hergeirsson fékk fyrstur Hatt séra Frið­ riks á síðasta ári. Mikilvægir sjálfboðaliðar standa vaktina í miðasölunni hjá Val á heimaleikjum. Frá vinstri: Helena Þórðardóttir, Dagný Arnþórsdóttir og Magdalena Kjartansdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.