Valsblaðið - 01.05.2014, Side 12

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 12
12 Valsblaðið 2014 eftir Ragnar Vignir Þetta eru þær minningar sem koma fyrst upp þegar ég hugsa um Val, sannarlega eftirminnilegar. Kæri Valsari. Það eru forréttindi að fá að vera hluti af þessu sigursæla félagi okk- ar. Við verðum alltaf að vera til staðar fyrir okkar félag, þegar vel gengur og líka þegar illa gengur. Það er einmitt í mótbyr sem stuðningurinn kemur hvað mest í ljós. Ert þú ekki örugglega Valsari bæði í blíðu og stríðu? Vonandi, því mikið svakalega er gam- an að vera Valsari. Það eru forréttindi að vera hluti af jafn frábæru Knattspyrnufélagi og Valur er. Félagið okkar er sigursælasta boltafélag á landinu ef þú vissir það ekki. Valur er ekki eingöngu í þessari stöðu sökum allra sigranna á vellinum því hluti þess- ara sigra er vegna stuðningsmannanna, stjórnarmannanna og starfsmannanna sem til viðbótar við leikmenn leggjast á eitt við að gera sitt besta fyrir félagið, fé- lagið okkar. Valur sameinar okkur öll því við viljum tengja okkur við eitthvað stærra sem skiptir okkur máli. Fyrir mér er það ekki áhugamál að vera Valsari, það er lífsstíll. Sem betur fer er hægt að verða Valsari strax í barn- æsku með því að fara á völlinn og styðja sína menn eða að, fara á Hlíðarenda í Íþróttaskóla Vals, þar sést merki félags- ins strax. Eftir því sem árin líða finnur maður að það er eitthvað smitandi við félagsand- ann í Val, einstaklingar verða hluti af liðsheild, hittast reglulega á Hlíðarenda af ýmsum tilefnum. Valur er sigursælasta boltafélagið hér- lendis eins fyrr kom fram og af því leiðir að margir afar færir íþróttamenn/konur hafa keppt fyrir félagið okkar. Nöfnin eru of mörg til að telja hér upp en bara við að skrifa þetta koma nokkur nöfn og atvik upp í hugann. Þessir einstaklingar, öll sigursælu liðin sem félagið hefur átt í gegnum árin og áratugina hafa gefið ótal minningar, góðar og aðeins verri sem aldrei gleymast. Að vera Valsari … Sem betur fer ert ÞÚ, kæri lesandi í sömu sporum og ég, Þú ert Valsari … Manstu: • Þegar Anthony Karl Gregory jafn- aði gegn KA í Mjólkurbikarnum í fótbolta 1992? • Þegar Dagur Sigurðsson kom „okkur“ í framlengingu í hand- boltanum gegn KA 1995? • Þegar Hrafnhildur Skúladóttir tryggði „okkur“ titilinn í bráða- bananum gegn Fram 2011? • Þegar Valur féll í fyrsta skiptið í fótboltanum í Grindavík árið 1999?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.