Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 15

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 15
Valsblaðið 2014 15 Konukvöld Vals festir sig í sessi Gaman að vera saman LAUGAR DAGSKV ÖLDIÐ 21 . MARS 2 015 Vodafon ehöllinni Hlíðaren da Konukvöld Vals var haldið með pompi og prakt þann 1. mars síð- astliðinn. Hafður hefur verið sá háttur á að einhverri einni deild félagsins hefur verðið boðið að sjá um kvöldið og fengið að laun- um hagnaðinn til ráðstöfunar. Þarna er því flott tækifæri fyrir deildirnar að afla sér tekna sem kann að hafa verið erfitt síðast- liðin ár í kjölfar kreppu. Það var meistaraflokkur karla í knatt- spyrnu sem sá um kvöldið í þetta sinn. Hörður Gunnarsson, þá- verandi formaður Vals, opnaði kvöldið með gamanmálum en svo tók Hanna Katrin Friðriksson við veislustjórn og innti hana af hendi af röggsemi. Boðið var upp á mat frá Austur-Indía fé- laginu, Sam-Sam systurnar þær Gréta Mjöll og Hófí komu og sungu fyrir okkur, knattspyrnustúlkur frá gullaldarárunum í eldgamla daga tróðu upp og Jóhann Albert Mið Íslands maður og Hafrún Kristjánsdóttir þeyttu skífur. Þennan sama dag unnu Valsstúlkur bikarinn í handboltanum og að sjálfsögðu komu þær með bikarinn og var vel fagnað af viðstöddum. Ekki dró úr gleðinni frábært happdrætti og ekki leiðinlegt að færa eigin- manninum þessar líka fínu Ronaldo nærbrækur sem ég vann. En það sem auðvitað stóð upp úr var ekki happdrættið eða annað prjál, heldur hvað það er alltaf gaman að vera saman. F.h. núverandi konukvöldsnefndar, Margrét Bragadóttir Félagsstarf Konukvöld Vals 21. mars 2015 Búið er að ákveða dagsetningu fyrir næsta konukvöld Vals, en það verður haldið þann 21. mars 2015. Nú er markmiðið að tvöfalda fjölda gesta hið minnsta frá síðasta konukvöldi. Ef t.d. hver og ein sem kom síðast tekur með sér eina vinkonu, þá er markmiðinu strax náð. Takið kvöldið frá, 21. mars er dagurinn sem við allar bíðum eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.