Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 18

Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 18
18 Valsblaðið 2014 Þriðja tillaga google.is þegar leitarorðið „íþróttakona“ er sett inn er „10 kyn- þokkafyllstu íþróttakonur árið 2014“. Þetta gefur okkur vísbendingu um hvern- ig málum er háttað þegar jafnréttismál í íþróttum er gefinn gaumur. Tilfellið er að kynjamisrétti er mikið og víða þegar íþróttir eru annars vegar eins og annars staðar í menningu okkar. Áhugi á jafnréttismálum er almennt ekki ýkja mikill í íþróttahreyfingunni, sem endurspeglast m.a. í því að oft er ekki minnst á kynin í jafnréttisáætlunum íþróttafélaganna. Afrekskonur í íþróttum eru oft og gjarnan sýndar á kynþokkafullan hátt, valdalausar og hlutgerðar. Þessi veruleiki er vitaskuld í takti við menninguna í víð- ara samhengi, klámvæddri menningu. Konur eru skilgreindar út frá kynþokkka og klámvæddum viðmiðum fyrst og fremst. Ólíkar staðalmyndir stúlkna og pilta Staðalmyndir stúlkna og pilta – karla og kvenna, eru mjög ólíkar. Sú stöðuga og áleitna krafa til stúlkna (miklu frekar en pilta) um að standast tilteknar útlitskröf- ur er bæði ósanngjörn, letjandi og veldur 7% manneskja? Hanna Björg Vilhjámsdóttir kennari hélt nýlega áhugaverðan fyrirlestur um jafnrétti í íþróttum fyrir Valkyrjur, en þær vöktu athygli Valsblaðsins á þessu mikilvæga málefni. Hanna brást vel við beiðni Valsblaðsins um hugvekju og umfjöllun um jafnrétti í íþróttum sem byggði á fyrirlestrinum hjá Valkyrjum. Hanna valdi einnig nokkrar myndir til birtingar með pistlinum til að sýna dæmi um mismunandi birtingarmynd kvenna og karla í íþróttum, dálítið ögrandi framsetning en vekur engu að síður til umhugsunar Danica Patrick kappaksturskona, m.a. eina konan sem hefur unnið í IndyCar kappakstrinum. Margverðlaunuð í sinni grein og sú kona sem hefur náð hvað lengst í þessari karlaíþrótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.