Valsblaðið - 01.05.2014, Side 28

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 28
28 Valsblaðið 2014 Yfirþjálfari ið sjálf á æfingar heldur þarf að skutla þeim. Einnig er ákveðið lúxusvandamál hvað Valur er með góða meistaraflokka í öll- um þremur greinunum. Annars vegar vegna þess að hverfið er ekki fjölmennt og því erfitt að halda uppi fjölmennum flokkum á öllum aldursstigum í öllum greinunum þremur. Hins vegar vegna þess að húsrými til æfinga er af skornum skammti.“ Framtíðarsýn fyrir yngri flokka Vals: „Halda áfram að bjóða upp á góða æf- ingaaðstöðu og hæfa þjálfara. Skapa um- hverfi þar sem iðkendum líður vel, þar sem þeir læra að vinna í hópi og takast á við mótlæti jafnt sem meðbyr. Ala upp íþróttamenn sem skila sér upp í meistara- flokka Vals (í hvaða grein sem er) og/eða verða góðir félagsmenn.“ Skilaboð til iðkenda og foreldra. „For- eldrar, ykkar stuðningur og áhugi á íþróttaiðkun barna ykkar skiptir gríðar- lega miklu máli.“ „Iðkendur: Verið dugleg að hrósa fé- lögum ykkar þegar vel gengur og hvetja þá áfram þegar á móti blæs. Barna­ og unglingaráð tók saman. Ágústa Edda Björnsdóttir er gift Birni Sæ Björnssyni og eiga 3 stráka, Sindra Dag (11 ára), Björn Skúla (7 ára) og Jök- ul Orra (3 ára). Sindri Dagur og Björn Skúli eru báðir í handbolta í Val þrátt fyrir að búa í Garðabæ. Ágústa er með MA-gráðu í félagsfræði. Hún ólst upp á Seltjarnarnesi og var í fimleikum og handbolta í Gróttu, fór svo í KR og það- an í Gróttu/KR þegar félögin sameinuð- ust. Hún skipti yfir í Val árið 2003 og hefur spilað og/eða þjálfað hjá félaginu síðan. Hún gegnir núna starfi yfirþjálfara hjá Val í handbolta og af þeim sökum lagði Valsblaðið nokkrar spurningar fyrir hana um starfið og áherslur. Megináherslur: „Að bjóða upp á góða aðstöðu og hæfa þjálfara sem leggja áherslu á að iðkendum líði vel í félaginu. Að fjölga iðkendum jafnt og þétt, sér- staklega stelpum.“ Kostir Vals: „Mikil og góð handbolta- hefð. Góð aðstaða og heimilislegt and- rúmsloft.“ Áskoranir í Val: „Hverfið er erfitt að því leyti að það er ekki alveg ljóst hvar Valshverfið er nákvæmlega og aðstæður eru þannig að mörg börn geta ekki geng- Verið dugleg að hrósa félögum ykkar þegar vel gengur og hvetja þá áfram þegar á móti blæs Ágústa Edda Björnsdóttir er yfirþjálfari í handbolta Ágústa Edda leggur mikla áherslu á að félagið ali upp leikmenn framtíðar og góða félagsmenn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.