Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 40

Valsblaðið - 01.05.2014, Qupperneq 40
40 Valsblaðið 2014 Meistaraflokkur kvenna Þór Hinriksson og Ólafur Brynjólfsson hafa tekið við meistaraflokki kvenna. Þór tók við þjálfun liðsins um mitt sumar og mun halda áfram þeirri uppbyggingu sem er á Hlíðarenda. Ólafur hóf meist- araflokksferil sinn með Val árið 1993, þá einmitt með Sigurbirni Hreiðarssyni og fleiri „gömlum“ kempum. Ólafur lék alls 24 leiki með Val, en á alls 65 meistara- flokksleiki að baki. Árið 2004 hóf Ólafur sinn þjálfaraferil einmitt með meistara- flokk kvenna hjá Val þar sem hann að- stoðaði Elísabetu Gunnarsdóttur (Betu). Því má sannarlega segja að Ólafur sé að snúa heim. 2. flokkur karla Salih Heimir Porcha tekur við hinum fjölmenna 2. flokki karla. Hann er reynd- ur þjálfari sem lék einnig með Val á árum áður og hampaði m.a. bikarmeist- aratitli með liðinu árið 1992. Honum til aðstoðar verður Þór Steinar. „Ég bind miklar vonir við 2 flokk karla. Ég mun gera mitt besta til að ala upp leikmenn sem taka við keflinu í meistaraflokki karla á næstu árum.“ 2. flokkur kvenna Knattspyrnudeild Vals og Knattspyrnu- deild Þróttar hafa undirritað samstarfs- samning til eins árs um að tefla fram sameiginlegu liði í 2. flokki kvenna. Sameiginlegt lið mun æfa saman, ásamt því að taka þátt í Reykjavíkurmóti, Ís- landsmóti og bikarkeppni KSÍ. Það er von beggja félaga að samstarfið muni verða farsælt. Það var áhersla lögð á að ráða óháðan þjálfara og hafa félögin ráð- meistaraflokks karla í knattspyrnu ásamt Sigurbirni Hreiðarssyni, fyrrverandi fyr- irliði liðsins. Ólafur hefur verið afar sig- ursæll þjálfari sem hefur hampað Ís- landsmeistaratitli þrisvar sinnum m.a. með Val árið 1987. Hann hefur einnig verið landsliðsþjálfari Íslands og gaf mörgum af núverandi leikmönnum sín fyrstu tækifæri með A- landsliði Íslands. Sigurbjörn Hreiðarsson þarf ekki að kynna fyrir Valsmönnum enda lifandi goðsögn að Hlíðarenda. Sigurbjörn lék yfir 300 leiki með Val og varð fyrst bik- armeistari með liðinu árið 1992 og svo aftur 2005 og Íslandsmeistari árið 2007. Sigurbjörn þjálfaði með Ólafi Jóhannes- syni hjá Haukum árið 2012 og tók síðan alfarið við liðinu 2013 og stýrði liðinu með ágætisárangri. Jón Gretar Jónsson , leikmannaráð karla og meistaraflokksráð karla Sigurður K.Pálsson , formaður leik- mannaráðs karla, formaður fjárhags- ráðs Davor Puresvic , meistaraflokksráð kvenna Stefán Garðarsson , meðstjórnandi Við göngum inn í nýtt tímabil með bjart- sýni að vopni og vongóðir um að árangur náist innan sem utan vallar. Stuðningur verði góður og að liðin okkar rísi upp og nái settum markmiðum. Nýtt fólk, ferskir vindar: Meistaraflokkur karla Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi lands- liðsþjálfari, hefur verið ráðinn þjálfari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.