Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 44

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 44
44 Valsblaðið 2014 Starfið er margt sem haldið var í Keflavík. Önnur helstu mót sem hægt er að nefna er Shellmótið þar sem fjögur lið mættu til leiks. Öll lið- in stóðu sig vel og fór eitt liðið í bikar- leik sem endaði með jafntefli. Strákarnir spiluðu síðan á Íslandsmótinu þar sem A og C lið fóru upp úr undariðlunum og enduðu í þriðja og fjórða sæti í lokariðl- um mótsins. Þessir tveir árgangar sam- nstanda af hörku duglegum strákum og nóg af efnivið. Samheldnin er mikil og því er mikilvægt að félagið haldi vel utan um þessa stráka. 5. flokkur karla Þjálfarar flokksins voru Andri Fannar Stefánsson, Breki Bjarnason og Valdimar Árnason. Nóg var um að vera hjá 5. flokknum á árinu, Reykjavíkurmótið spilaðist allan veturinn og í janúar fóru þeir á Landsbankamót hjá Breiðabliki. Svo tók Íslandsmótið við en það voru fjögur lið sem flokkurinn sendi til leiks í öll þessi mót. Hápunktur ársins var svo N1-mótið á Akureyri þar sem strákarnir stóðu sig frábærlega og má nefna að F- liðið kom heim með gullið. Einnig var haldið á Olísmótið á Selfossi á haust- mánuðum svo það má segja að það hafi verið nóg að gera innan vallar hjá flokknum. Utan vallar var einnig fjör en þær voru þó nokkrar gistinæturnar í Vals- heimilinu hjá strákunum þar sem var gist saman og spilað fótbolta og fleira. Flott tímabil hjá frábærum hópi sem býr yfir miklum hæfileikum. Leikmaður flokksins: Benedikt Gunnar Óskarsson Mestu framfarir: Bjartur Jörfi Ingvason Besta ástundun: Logi Sigurjón Fjeld sted 4. flokkur karla Þjálfarar flokksins voru Aðalsteinn Sverrisson og Andri Fannar Stefánsson og í vetur var Þórhallur Valur aðstoðar- þjálfari en Valdimar Árnason yfir sumar- tímabilið. Flokkurinn var afar fjölmenn- var nokkuð jafnt skiptur á milli áranna 2004 og 2005. Strákarnir æfðu þrisvar í viku fyrir áramót og fjórum sinnum eftir áramót. Tekið var þátt í fjölmörgum mót- um og stóðu strákarnir sig heilt yfir mjög vel. B liðið vann t.a.m mjög öflugt mót með áhuganum vaxa hjá strákunum en skráning og mæting jókst út allt tímabilið. 6. flokkur karla Í september 2013 byrjuðu rúmlega 40 drengir tímabilið hjá 6 flokki. Hópurinn Það fer að hlýna aftur … Síðasta sumar var ekki sérstaklega heitt á Íslandi og það sama átti við á Hlíðarenda, við vitum það flest. Það kom sólarglæta í upphafi Pepsi-deildarinnar hjá meistaraflokki karla, reyndar svo mikil að hún blindaði KR-inga í Laug- ardalnum eins og ógleymanlegt er. Hins vegar dró strax fyrir sól í næsta leik gegn Keflavík. Óstöðugleiki einkenndi leiki karlaliðsins, sigurleik fylgdi ávallt jafntefli eða tap. Það var ekki fyrr en í kring- um Verslunarmannahelgina að tveir sigurleikir í röð náð- ust (í Keflavík 1-2, 27. júlí og gegn Fjölni 4-3, 6. ágúst) Hinir tveir sigurleikirnir í röð komu svo í lok ágúst. Það er ótrúlegt að allt fram að síðasta leik hafi verið raunverulegur möguleiki á að ná fjórða sætinu sem gaf Evrópusætið eftirsótta. Við sem fylgdumst með í sumar vitum niðurstöðuna, 5. sæti annað árið í röð. Meistaraflokkur kvenna átti vonandi algjört undantekningar ár, sæti nr. 7 takk fyrir. Þetta er sögulega dapur árangur því leita þarf aftur til ársins 2000 til að finna Valskonur ekki meðal fjögurra efstu liða. Árið 2000 lendir Valur í 5. sæti. Öll önn- ur ár frá 1992 hefur meistaraflokkur kvenna verið í topp fjórum í efstu deild kvenna. Við vitum að það er uppbyggingarstarf í gangi og vonandi er það á réttri leið. Stuðningur við ungt kvennalið okkar skiptir máli næsta sumar. Það er trú mín að ákveðin kaflaskil séu hjá meistaraflokki karla með tilkomu nýrra þjálfara. Ef það er einhver maður sem getur komið með enn meiri Valsanda inn í hópinn er það Sigurbjörn Hreiðarsson, leikjahæsti leikmaður Vals frá upp- hafi. Flestir stuðningsmenn vita alveg hvað „Bjössi“ stendur fyrir, það verður ekk- ert gefið eftir á vellinum næsta sumar. Ólafur Jóhannesson hefur gríðarlega reynslu af þjálfun og fleiri enn einn Ís- landsmeistaratitil. Því er afskaplega hæft teymi komið til starfa. Við megum held- ur ekki gleyma endurkomu Matthíasar Guðmundssonar, eða bara Matta eins og stuðningsmenn segja. Síðastur, en ekki sístur, Salih Heimir Porca sem tekur 2. flokk Vals, gríðarlega flottur þjálfari en ekki síður frábær maður. Stuðningurinn frá okkur skiptir gríðarlegu máli og getur skipt sköpum við að gera Vodafone-völlinn aftur að þeirri gryfju sem við viljum. Það fer að hlýna aftur að Hlíðarenda næsta sumar, ég er sannfærður um það, tökum öll þátt í því. Ragnar Vignir Ragnar Vignir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.