Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 62

Valsblaðið - 01.05.2014, Síða 62
húsið ásamt gagngerum breytingum og endurnýjun á Fjósinu og gamla íbúðarhúsinu þar sem aðstaða verður bætt með ýmsum möguleikum, t.d. fyrir minjasafn, setustofu og aðstöðu fyrir stuðn- ingsmenn. Loks er gert ráð fyrir að Lollastúka stækki um helming. Þegar allt þetta er tekið saman er um verulegar umbætur að ræða á íþrótta- og félagsaðstöðu“, segir Brynjar. Rask og truflun á byggingartíma Í ljósi þess hversu umfangsmiklar framkvædir eru fyrirhugðar á Valssvæðinu var Brynjar spurður um það hvort ekki yrði erf- itt að halda uppi eðlilegri starfsemi félagsins á sama tíma: „Það er óumflýjanlegt að þessum framkvæmdum fylgi eitthvert ónæði og truflun en allt kapp er lagt á það að umrótið verði sem allra minnst. Áhrifin verða minnst á innanhússgreinarnar handbolta og körfu- bolta, en óneitanlega verður mest umrót fyrir knattspyrnuna. Starf- andi er samráðshópur Vals og Reykjavíkurborgar sem vinnur að því að tryggja viðunandi aðstöðu á íþróttasvæðum í nágrenninu, t.d. á gervigrasvellinum í Safamýri og á Klambratúni. Við erum að vinna a því að sett verði gervigras á malarvöllinn þar sem er lítið notaður en það svæði mun nýtast Val á framkvæmdatíma og síðan almenningi til langrar framtíðar. Búast má við því að á framkvæmdatíma verði eitt sumar erfitt og einn vetur, það er allt og sumt,“ segir Brynjar að lokum. Hlíðarendabyggð Framkvæmdir við 600 íbúða hverfi hefjast að Hlíðarenda að öllum líkindum í náinni framtíð á uppbyggingarsvæði Valsmanna hf. Af þessum 600 íbúðum verða yfir 70% íbúðanna 2–3ja herbergja. Á uppbyggingarsvæði Knattspyrnufélagsins Vals er gert ráð fyrir um 300 stúdentaeiningum og 40 íbúðum. Uppbygging á svæðinu hefur verið í bígerð frá árinu 2005 en nokkrar tafir hafa orðið vegna breytinga á skipulagi eins og áður hefur komið fram. Hér verða byggingaáformin kynnt sérstaklega. Hlíðarendareitur er fjórskiptur: 1 Íþróttasvæði Vals 2 Uppbyggingarsvæði Knattspyrnufélagsins Vals 3 Uppbyggingarsvæði Valsmanna hf. 4 Uppbyggingarsvæði Reykjavíkurborgar Uppbyggingarsvæðin sem snúa að Val eru efirfarandi. 1 Íþróttasvæði Vals a nýr upphitaður gervigrasvöllur með fullkominni lýsingu o.fl. b ný grasæfingasvæði c viðbygging við gamla íþróttahúsið ásamt gagngerum breyt- ingum og endurnýjun á Fjósinu og gamla íbúðarhúsinu d nýtt knatthús e ný suðurstúka á aðalleikvang f Stækkun á Lollastúku. 2 Uppbyggingarsvæði Knattspyrnufélagsins Vals a stúdentabyggð og þjónustuhúsnæði á lóð A 300 einingar b 40 íbúðir og verslunarhúsnæði á lóð B c forbygging knatthús með leikskóla og stúdentaíbúðum 3 Uppbyggingarsvæði Valsmanna hf. a uppbygging á 560 íbúð b uppbygging á verslunar- og þjónustuhúsnæði 4 Nýjar umferðartengingar a ný aðaltenging frá Nauthólsvegi b ný viðbótartenging frá Flugvallarvegi tímann, bæði byggja upp traustar stoðir og breytt umhverfi fyr- ir íþróttaiðkun. Mér finnst afar mikilvægt að hlúa vel að yngri flokk- unum og sinna vel Valshverfinu með fjölbreyttu gæðastarfi við góð- ar aðstæður sem stenst samanburð við það besta sem í boði er hér á landi og erlendis. Ég vil líka sjá alvöru íþróttaakademíu á Hlíðar- enda fyrir iðkendur á aldrinum 12–18 ára við allra bestu aðstæð- ur sem bjóðast til að stunda íþróttir og efla manneskjuna, bæði and- lega og líkamlega. Ég sé fyrir mér að slík akademía muni laða að sér unga iðkendur víða að og vera starfrækt í nánu samtarfi við grunn- og framhaldsskóla. Með þessu móti verði lagður grunnur að afreks- starfi til framtíðar og hef ég fullta trú á því að þetta verði að veru- leika með nýrri íþróttaaðstöðu á Hlíðarenda,“ segir Brynjar fullur sannfæringar. Helstu framkvæmdir við íþróttaðstöðu að Hlíðarenda Í því deiliskipulagi sem liggur fyrir um Hlíðarendabyggð er bæði um íbúðabyggð að ræða og íþróttamannvirki. Brynjar var spurð- ur um hvað stæði til í þeim efnum. „Það eru miklar framkvæmd- ir fyrirhugaðar sem munu bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar á Hlíð- arenda og einnig félagsaðstöðu. Í fyrsta lagi er gert ráð fyrir nýjum upphituðum gervigrasvelli með fullkominni lýsingu og ný grasæfinga- svæði. Svo er gert ráð fyrir nýju hóflega stóru knatthúsi og nýrri suð- urstúku á aðalleikvangi. Einnig kemur viðbygging við gamla íþrótta- Brynjar Harðarson í Vodafone höllinni með Lolla- stúkuna í baksýn en fyrirhugað er m.a. að stækka stúkuna um helming.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.