Valsblaðið - 01.05.2014, Side 86

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 86
86 Valsblaðið 2014 Starfið er margt 7–11 ára stelpur MB Fyrir áramót var Hafdís yfir flokknum og var rosa stuð hjá stelpunum. Eftir áramót tóku Sóllilja og Guðbjörg við flokknum og stelpurnar eru mjög efnilegar í körfu- bolta, duglegar og skemmtilegar. Mjög miklar framfarir hafa verið hjá stelpun- um næstum því frá hverri æfingu. Þær eru áhugasamar og duglegar í að reyna að verða betri. Stelpurnar fóru á nokkur mót yfir veturinn og stóðu þær sig með glæsilegri prýði á hverju einasta móti. Þetta eru upprísandi stjörnur fyrir körfu- boltann í Val. Eldri stelpurnar fóru á fleiri mót og einkenndist tímabilið af gleði og hamingju. Leikmaður flokksins: Elísabet Thelma Róbertsdóttir Mestu framfarir: Marta María Sæberg Áhugi og ástundun: Telma Jeanne Bonthoneau MB 11 strákar Í vetur voru að æfa 12–16 strákar í flokknum fjórum sinnum í viku, undir stjórn Ágúst S. Björgvinssonr sem var þjálfari í flokknum, Edwin og Svali voru til aðstoðar. Strákarnir voru duglegir að æfa og tóku allir miklum framförum, nóg var að gera farið á mörg æfingamót, spil- aðir æfingaleikir og tekið þátt í Íslands- móti. Liðið hóf keppni í C-riðli sem var leikinn í Stykkishólmi, strákarnir stóðu sig mjög vel og sigruðu alla fjóra leiki mótsins mjög örugglega. Önnur umferð var því í B-riðli sem var á Flúðum, drengirnir spiluðu mjög vel og sigruðu aftur alla leiki og voru þá komnir upp í A-riðil sem var leikinn í Reykjavík hjá KR þar stóðu strákarnir sig alveg frábær- lega og sigruðu þrjá af fjórum leikjum. Úrslita mótið var svo haldið í Keflavík þar sem strákarnir spiluðu mjög vel og unnu fyrstu þrjá leikina sína í jöfnum leikjum. Fjórði leikurinn var gegn Kefla- vík sem voru ósigraðir á tímabilinu og á nokkur mót í vetur og gekk vel. Meðal móta sem farið var á má nefna Póstmót Breiðbliks og Nettómótið í Reykja- nesbæ. Endaði veturinn svo á flottu vor- moti Vals þar sem strákarnir sýndu að þeim hefur farið mikið fram í vetur. Það sem einkennir hópinn er að þeir eru líf- legir og mjög kröftugir. Þjálfari: Þor- grímur Guðni Björnsson. 9–10 ára strákar MB Strákarnir eru búnir að standa sig með prýði innan vallar sem utan. Þeir eru búnir að fara á fjölmörg mót og standa sig glæsilega. Strákarnir fóru á Nettó- mótið sem var haldið í Reykjanesbæ og þar var svaka stuð hjá strákunum. Miklar framfarir urðu hjá einstaklingunum í lið- inu og sérstaklega urðu framfarir í sam- vinnu og spila saman hjá strákunum á tímabilinu. Strákarnir eru búnir að sýna það og sanna að þeir eru og geta orðið mjög duglegir og eiga algjörlega fram- tíðina fyrir sér í körfubolta. Uppskeruhátíð körfunnar Byrjendaflokkur karla og kvenna Þetta er fyrsti veturinn sem byrjenda- flokkur er í körfubolta hjá Val með 4 ára gömlum börnum. Veturinn byrjaði rólega og voru 1–2 á æfingum en þegar leið á hann var farið að fjölga mikið og á tíma- bili mættu 8–10 börn á æfingar. Á þess- um árum er mikill munur á hverjum aldri en gaman var að sjá að þessi ungu gáfu þeim eldri ekkert eftir. Miklar framfarir urðu í vetur hjá öllum og var svo tekið þátt í fyrsta mótinu í mai. Þetta var frá- bært mót og stóðu börnin sig eins og hetjur. Allir voru glaðir og sælir eftir mótið og má segja að þetta hafi verið góð leið til að enda frábæran vetur. Þjálf- ari: Kristjana B. Magnúsdóttir. 7–8 MB strákar Strákarnir eru fæddir árin 2005–2006 og hafa nokkrir liprir strákar úr 2007 ár- gagnum spriklað með þeim á æfingum og mótum og er það vel. Strákarnir fóru 7. flokkur karla, Reykjavíkur­ meistarar A liða 2014.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.