Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 90

Valsblaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 90
90 Valsblaðið 2014 Fæðingardagur og ár: 26. október 1990. Nám: Húsasmíði. Kærasta: Nei engin kærasta, en sem betur fer með NBA League Pass, svo ég er góður í bili. Hvað ætlar þú að verða: Húsasmiður á daginn, berjast gegn glæpum á nóttunni. Af hverju Valur? Valur er flott félag og það kom ekkert annað til greina. Uppeldisfélag í körfubolta: Valur. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Andri Sig. í fótboltanum. Vita ekki allir hver hann er? Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í körfuboltanum: Þau eiga hrós skilið fyrir að skutla mér og sækja mig þvers og kruss um höfuðborgarsvæðið á æfing- ar og leiki þegar ég var yngri. Stuðning- urinn frá þeim hefur verið ómetanlegur að sjálfsögðu. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni: Ég ætla segja pabbi minn því mér finnst hann bara svo töff. Af hverju körfubolti: Körfubolti er svo skemmtileg íþrótt, mikill hraði á litlum velli (miðað við knattspyrnuvöll) svo það er alltaf eitthvað action. Helstu afrek í öðrum íþróttagreinum: Spilaði fótbolta með Víkingi sem lítill gutti og var mikið í hlaupi, á mikið af medalíum skal ég segja þér. Eftirminnilegast úr boltanum: Bikar- meistaratitill ’89 liðsins á móti Njarðvík í 11. flokki. Ein setning eftir síðasta tímabil: Hvorki persónumarkmið né liðsmarkmið náðust, en sumarið nýttist mjög vel og undirbúningstímabilið líka. Allir vel stemmdir fyrir komandi tímabil. Markmið fyrir þetta tímabil: Að kom- ast upp í úrvalsdeild að sjálfsögðu. Besti stuðningsmaðurinn: Edwin Boama. Erfiðustu samherjarnir: Toggi getur verið djöfulli erfiður, alltaf með eitthvað vesen. Erfiðustu mótherjarnir: Held að erfið- ustu mótherjarnir á þessu tímabili séu Hamar, en ef við spilum okkar leik þá eigum við ekki að vera í vandræðum með þá. Eftirminnilegasti þjálfarinn: Ég ætla nefna þrjá, Bergur Emilsson, Ágúst Jens- son og Sævaldur Bjarnason, allt topp þjálfarar sem mótuðu yngriflokkaárin mín. Mesta prakkarastrik: Að keyra bíl 16 ára gamall, próflaus og nettur. Fyndnasta atvik: Þegar Gústi þjálfari fór að líkja fylleríi við því að lemja sjálf- an sig í hnéð með hamri. Það var frekar fyndið móment. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki kvenna hjá Val: Ætla ekki að gera upp á milli elsku stelpnanna, þær eru allar mjög athyglisverðar. Athyglisverðasti leikmaður í meistara- flokki karla hjá Val: Jens Guðmunds- son og Þorgrímur Guðni (Togg-vélin) eru báðir einstaklega athyglisverðir. Hvernig líst þér á yngri flokkana í körfubolta hjá Val: Mér líst mjög vel á þá, margir efnilegir drengir til í Vals- búðunum. Fleygustu orð: Allt sem Denzel Wash- ington segir í bíómyndunum sínum. Mottó: Never a failure, always a lesson; keep going, keep working. Við hvaða aðstæður líður þér best: Inni í klefa eftir hörku góða æfingu eða sigurleik. Hvaða setningu notarðu oftast: „Þetta er sekt“ Skemmtilegustu gallarnir: Stundum frekar mikil læti í mér, en er það ekki bara gaman? Fyrirmynd þín í körfubolta: MJ og Kobe. Draumur um atvinnumennsku í körfubolta: Þeir draumar fjöruðu út þegar ég hætti að stækka í 173 sentimetr- um. Landsliðsdraumar þínir: Mig dreymir um að landsliðið okkar verði það besta. Hvað einkennir góðan þjálfara: Reynsla, vitneskja og agi. Besti söngvari: Hef ekki miklar tilfinn- ingar til söngvara, en sá tónlistarmaður sem er í mestu uppáhaldi er Dr. Dre og Timbaland. Besta hljómsveit: Outkast. Besta bíómynd: Training day. Besta bók: The little book of wisdom eftir Dalai Lama. Besta lag: I like the way you move með Outkast. Uppáhaldsvefsíðan: valur.is er besta vefsíða sem til er. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Ég er duglegur að drulla yfir liðið sem tapar, getum orðað það svoleiðis. Uppáhalds erlenda körfuboltafélagið: Chicago Bulls Nokkur orð um núverandi þjálfari: Flottur þjálfari með mikla reynslu og sig- urvilja. Áfram Gústi. Ef þú værir alvaldur í Val hvað mynd- ir þú gera: Setja jafn mikið púst í körfu- boltann eins og er gert við handboltann og fótboltann. Nokkur orð um aðstöðuna á Hlíðar- enda: Frábær aðstaða, mætti vera heitur pottur í körfuboltaklefanum en annars er allt til fyrirmyndar. Hvernig viltu sjá Val þróast á næstu árum: Vinna vel að yngriflokkastarfi, það er framtíðin. Hvernig finnst þér að hægt sé að auka jafnrétti hjá Val milli kynja: Hef ekki orðið var við neina kynjamismunun sem betur fer. Framtíðarfólk Markmiðið að kom- ast strax upp í úrvalsdeild aftur Atli Barðason er 23ja ára og leikur körfubolta með meistaraflokki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.