Valsblaðið - 01.05.2014, Side 110

Valsblaðið - 01.05.2014, Side 110
110 Valsblaðið 2014 Valskórinn að loknum vortónleikunum vorið 2014. Frá vinstri: Þorbjörg Sóley Ingadóttir, Elísabet Anna Vignir, Jóhanna Gunn­ þórsdóttir, Stefán Halldórsson, Sigurður Guðjónsson, Guðrún Sesselía Grímsdóttir, Þuríður Ottesen, Jón Guðmundsson, Mar­ grét Eir gestasöngvari á vortónleikunum, Halldór Einarsson, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Friðrik Rúnar Guðmundsson, Chris Foster, Anna Sigríður Jóhannsdóttir, Karítas Halldórsdóttir, Þórarinn G. Valgeirsson, Guðbjörg Petersen, Þóra Sjöfn Guð­ mundsdóttir, Bára Grímsdóttir kórstjóri, Georg Páll Skúlason, Anna Gréta Möller, Elínrós Eiríksdóttir, Guðmundur Frí­ mannsson, Nikulás Úlfar Másson, Helga Birkisdóttir, Lára Kristjánsdóttir, Björk Steingrímsdóttir og Lilja Jónasdóttir. Mynd Þorsteinn Ólafs. Glaðir Valsmenn. Þeir Sigurður Guðjónsson og Nikulás Úlfar Másson sáu um Valsfánann. Mynd Þorsteinn Ólafs. Valskórinn í æfingabúðum í Hofi í Öræfum í mars 2014. Mynd Þorsteinn Ólafs. Valskórinn syngur betur og betur Valskórinn er nú á 22. starfsári sínu og syngur betur og betur með hverju árinu sem líður – og var þó fyrir löngu orðinn góður. Ein af skýringunum er sú að kórn- um hefur haldist mjög vel á söngfólki. Kjarninn í kórnum hefur starfað saman í langan tíma og það veitir stöðugleika. Ýmsir félagar kórsins æfðu og kepptu með liðum Vals á yngri árum og áttu far- sælan og jafnvel langan feril, en samt er það svo að ferill þeirra með Valskórnum er að verða lengri en þeir náðu inni á keppnisvöllunum. Þetta sýnir að það er gaman að æfa og syngja með kórnum – og svo er félagslíf kórsins utan Frið- rikskapellunnar einnig skemmtilegt og hristir hópinn vel saman. Má þar nefna æfingabúðir kórsins utan Reykjavíkur, nú síðast eina helgi í marsmánuði í Öræfasveit. Alltaf pláss fyrir áhugasamt söngfólk í kórnum Það er alltaf pláss fyrir áhugasamt söng- fólk í kórnum, jafnt í kven- og karlarödd- um. Æfingar eru í Friðrikskapellu á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.