Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 203

Gerðir kirkjuþings - 1991, Side 203
Greinargerð Það hefur ekki farið framhjá neinum, að hreyfingar sem kalla má einu nafni nýtrúarhreyfingar, en fylgismenn kalla gjaman nýaldarhreyfingu, hafa verið áberandi í íslensku samfélagi að undanfömu. Miðað við þær lífsskoðanir og hugmyndir sem birtast í þessari hreyfingu er þó óhætt að segja að þar er fátt nýtt á ferð: kenningar um guðlegt eðli mannsins, marglífi sálar (endurholdgun), stjömuspádómar og trú á handleiðslu framliðinna, svo dæmi séu tekin, er ekkert nýtt. Allt þetta hefur verið til staðar um aldir. Það sem kann að vera nýtt í sambandi við þessar hugmyndir er, að fólk sem starfað hefur við fjölmiðla hefur nýtt aðstöðu sína til að koma þessum hugðarefnum sínum á framfæri. Þá hefur markaðssetning þessara hugmynda verið markviss. Það er ekki markmið kirkjuþings með vamaðarorðum sínum að gera Ktið úr því fólki sem leiðir nýtrúarhreyfingamar, og enn síður að tala niður til þeirra sem hafa laðast að þeim hugmyndum sem em þar í boði og verða að teljast vafasamar út frá krismu sjónarmiði. Það er hins vegar skylda kirkjunnar að ástunda trúvörn og skýra út hvar em mörk trúar og hjátrúar, sannrar guðsdýrkunar og skurðgoðadýrkunar, sannleika og rangfærslna. Fram hefur komið í viðtali við stjómarmann nýstofnaðra Nýaldarsamtaka, að Jesús Kristur sé einn meistari af mörgum. I viðtalinu segir m.a.: „Við teljum það ekki skipta neinu máli hvort þú ferð leið Jesú Krists, Múhameðs, Búdda eða annarra meistara, ef þú aðeins klífur píramídann, því við endum öll á sama stað.“ (Mbl. 29. september 1991). Þessi skoðun er dæmigerð fyrir þá furðulegu sambræðslu trúarhugmynda sem er ástunduð í nýaldarhreyfingunum. Hún lýsir einnig viðhorfi sem er í andstöðu við vitnisburð heilagrar ritningar, og enginn kristinn maður getur samsinnt. Biblían kennir ekki að Jesús sé einn meistari meðal margra, heldur þvert á móti; hann einn er sonur Guðs sem leið fómardauða á krossi, reis upp frá dauðum, sigraði öfl myrkursins svo að mannkyn mætti fyrir trú á hann frelsast frá synd og dauða. Enda segir skrásetjari Jóhannesarguðspjalls í 20. kapítula um verk sitt: „ ... þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið lff í hans nafni.“ Leitin að sannleikanum er um leið leit mannsins að sjálfum sér. En oft á tíðum getur sjálfsleit snúist upp í sjálfsflótta. Kristin trú er ekki lífsflóttakenning. í trú á Jesúm Krist er maðurinn kallaður til samfélags við Guð og náunga sinn. Hann er kvaddur til ábyrgðar á sjálfum sér og gerðum sínum, hann stendur andspænis Guði sem gaf honum lífið og spyr hvemig því hafi verið varið - í réttlæti og sannleika eða sjálfselsku og ótrúmennsku. Benda má á, að íslenska þjóðin nýtur ávaxta kristins átrúnaðar í þúsund ár. Það samkomulag sem íslenska þjóðin á með sjálfri sér um jöfnuð, mannúð og réttlæti er af kristnum toga og mótar viðhorf okkar þótt fjölmargir séu nú hirðulausir um trú sína. í þessu sambandi verður ekki hjá því komist að benda á, að margar þær hugmyndir sem krauma í nýtrúarpottinum era til þess fallnar að gera fólk sjálfhverft, beina augum þess frá náunganum og þörf hans og draga úr ábyrgðartilfinningu einstaklinganna. Dæmi um skaðlega hjátrú af þessu tagi em svonefnd „Mikaelsfræði“ þar sem hópur framliðinna sálna er sagður mynda félagsskap er leggur nútímafólki lífsreglumar og svarar spumingum þess um merkingu tilvemnnar. Þama er á ferðinni dæmigerð lffsflóttakenning. I nýlegri lífsgildakönnun Félagsvísindastofnunar kemur ffarn að allstór hópur Islendinga virðst trúa á svokallaða endurholdgunarkenningu. Það er áhygguefni kirkjunnar að einstaklingar innan 200
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.