Són - 01.01.2003, Síða 21

Són - 01.01.2003, Síða 21
FIMM LJÓÐ 21 Og þó að heyri enginn á minn söng og út í bláinn týnist hvert mitt stef ég sáttur minni forsjón fyrirgef og finn hve blómin anga dægrin löng, þó svo að heyri enginn á minn söng. Og þó svo aftur þögnin grúfi hér og þaggi hvern minn tón, sem frjósi lind, ég á í fórum engilskæra mynd, sem aldrei verður tekin burt frá mér, jafnt þó svo aftur þögnin grúfi hér. Þakleki Eins og vornæturregn gegnum vetrarins þungbúna þak berst þín minning til mín. Undir lekann ég læt og mitt ljóð, það er bytta og skál. Í rökkrinu Ég í rökkrinu kvæðin mín kvað, öll mín kvæði um vorið og þig. Já, og vinan mín, þökk fyrir það sem að þú hefur gert fyrir mig. Man ég enn hve sú gata var greið þar sem gengum við saman eitt vor. Upp með fljótinu lá okkar leið, þar í leynum mun geymast hvert spor. Og ég man hvernig síðförul sól rann um síðir í fjallgarðsins tá. Hverja von, sem að æska mín ól, hef ég andvana kvatt síðan þá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.