Són - 01.01.2003, Page 26

Són - 01.01.2003, Page 26
KRISTJÁN ÁRNASON26 6 Þorsteinn Valdimarsson (1965:15). Ég læt það liggja milli hluta hér þótt önnur lína byrji á tveimur léttum atkvæðum í einni veikri stöðu. Vera kann að það sé algeng- ara að limrulínur hefjist á tveimur léttum atkvæðum (eða tvíkvæðum forlið). Ef svo er má gera ráð fyrir að langlína í limru hafi formgerðina v v s v v s v v s, þ.e. með þremur öfugum þríliðum en valfrjálst sé að byrja á einu veiku atkvæði. 7 Sveinbjörn Beinteinsson (1958:59). En hér má líka nefna limruna sem er orðin allvinsælt form hér á landi. „Fríháls“ eftir Þorstein Valdimarsson er gott dæmi um hana:6 v s v v s v v s Ég aðhefst það eitt sem ég vil v s v v s v v s og því aðeins að mig langi til. v s v v s En langi þig til v s v v s að mig langi til — v s v v s v v s þá langar mig til svo ég vil! Þótt til séu mismunandi útfærslur er limruformið auðþekkjanlegt og hrynjandin er býsna nákvæmlega skilgreind. Það sem setur mestan svip á hrynjandina eru, eins og minnst var á, þríliðirnir. Þeir hafa á undan sér forlið í upphafi línu en í lok hverrar línu er annaðhvort stúfur (eins og hér) eða tvíliður og stöku sinnum þrí- liður. Það er einnig beinlínis hluti af skilgreiningu háttarins að þriðja og fjórða lína skuli vera einum braglið (einu risi) styttri en hinar línurnar. Í rímunum eru skilgreindir margir hættir og háttaafbrigði og hefur hver sína forskrift um línulengd. Hér eru tekin nokkur dæmi:7 Braghenda: s v s v s v s v s v s v Hrífa mig úr heimalöndum hrjósturfjöllin, s v s v s v s v ég er orðinn eins og tröllin, s v s v s v s v uni lítt við byggðasköllin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.