Són - 01.01.2003, Blaðsíða 27

Són - 01.01.2003, Blaðsíða 27
UM BRAGHRYNJANDI AÐ FORNU OG NÝJU 27 8 Sveinbjörn Beinteinsson (1985:24). Dverghent:8 s v s v s v s v Bæði tvö ef enn við ættum s v s orð til góðs, s v s v s v s v rakið skal af þúsundþættum s v s þræði ljóðs. Í rauninni eru þessir hættir einungis tilbrigði við ferhendan rímnahátt þar sem önnur línan í parinu er mismikið stytt. Hægt væri að skrifa braghenduna upp í fjórum línum: Hrífa mig úr heimalöndum hrjósturfjöllin, ég er orðinn eins og tröllin, uni lítt við byggðasköllin. Þá mætti segja að fyrsta, þriðja og fjórða lína hefðu fjögur ris og önnur lína tvö. Þannig yrði fyrri helmingur vísunnar líkur dverghendu, þ.e. með tveimur risum í síðlínu, en seinni helmingurinn yrði líkur breið- hendu sem hefur fjögur ris í hverri línu. III Bragspenna Segja má að breytileiki í hrynjandi sé sumum háttum eðlilegur eða eins og partur af skilgreiningu þeirra. Svo er t.a.m. um stakhendu Shakespeares og aðra jambíska hætti eins og minnst hefur verið á. Eins og sjá má af framangreindum dæmum lætur Shakespeare sjálfur hrynjandi textans stangast dálítið á við hrynjandi bragarháttarins. Þetta sést vel í línunni „Whether it’s nobler in the mind to suffer.“ Textinn byrjar á orðum sem eðlilegt er að myndi réttan þrílið: „'Whether it’s.“ Meginhrynjandi bragsins byggist samt á öfugum tvíliðum. Í íslensku sonnettunni og öðrum viðlíka háttum verður það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.