Són - 01.01.2003, Síða 45

Són - 01.01.2003, Síða 45
ÁFANGAR 45 Undrende maa selv Sydboens Øje følge den rige smilende Kyst. Hættirnir OOOoOOOo og OOOaOOOa eru næstum eingöngu notaðir hjá frændum vorum þegar ort er um þjóðleg norræn efni og gjarna forn. Því til sönnunar nefni ég eftirfarandi ljóð og nafngift- irnar tala sínu máli: „Island“, „Ved nordisk Landbrugsmøde“, „Hem- ings sang“, „Sang for Norden“, „Norden“, „Thorvaldsen og Øehlenschläger“.10 „Hver vegur að heiman er vegur heim,“ segir Snorri Hjartarson og nú verða merk tíðindi. Íslendingar flytja báða þessa hætti heim til fósturjarðarinnar; þeir verða vinsælir hér og einnig griðastaður þjóð- legra efna og fornra og prýði alls kyns samkoma og hátíða. Matthías gyrðir sig í þjóðlega, forna brók er hann beitir hættinum OOOaOOOa í „Grettisljóðum sínum XIX, Húsfreyju-flokki“:11 „Ættstór og auðugur alinn var Grettir, nú er hans vinfólk vargur og örn; munn fyrir mjúkan mér bjóða tennur, harðar og hvassar, hundur og björn.“ Það varð mikil tíska skáldanna að mæra Jón Sigurðsson er hann kom í heimsóknir til Íslands og einnig á kveðjustund og það gerir Matthías vitaskuld líka, t.d. er Jón kemur ásamt konu sinni til Íslands árið 1865. Og nú liggur mikið við! Skáldið bætir innrími við háttinn og lætur hann þannig nálgast dóttkvæðan hátt, einkum tögdrápu og haðarlag:12 Snillingur snjalli! Snild þín skyldi 10 Lie (1967:180). 11 Matthías Jochumsson (1936:602). 12 Matthías Jochumsson (1936:10).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.