Són - 01.01.2003, Síða 62

Són - 01.01.2003, Síða 62
ÞÓRÐUR HELGASON62 Þú, sem byrlar blómi með blíðu daggarmegin und morgungeisla gliti, glæð og mér í muna magn og þrótt er sigri harma og hörfi meinum. Hér er ljóðaháttur skammt undan eins og sjá má á síðustu þremur lín- unum. Sérstaka gerð háttlausunnar má sjá hjá Braga Sigurjónssyni þar sem þríliðir eru mjög ríkjandi í ljóðinu „Herðimaður í máli“:59 Genginn er Gunnar í Hamri grafinn að viðstöddum fáum fljótt verður gröf hans gróinn [svo!] grasi, fíflum og njóla. Hann þótti kynjakvistur, kunni fjölsefjun illa, þokkaðist ekki í þrengslum, því fór hann einn síns vegar. Ólafur Jóhann Sigurðsson kemur skemmtilegri „reglu“ á „rím- atkvæðin“ í háttlausuljóði sínu „Gestur“ þar sem hver lína er sjö atkvæði með endingunum OOOoOOOo:60 Klettur í vatni, kenndur við konung fugla, gróinn grasi og gráum mosa, gulri möðru og hvönn: hólma á hægum straumi hrímgast sá ég á vetrum og grænka á vori grunlaus um gný og vængjadyn. Að lokum skal á það bent að Stephan G. Stephansson bjó til nokkurs konar millistig háttlausu og dróttkvæðs háttar er hann lét þriðju og fjórðu línu og sjöundu og áttundu línu erindis bera hendingar:61 59 Bragi Sigurjónsson (1982:68). 60 Ólafur Jóhann Sigurðsson (1995:128). 61 Stephan G. Stephansson (1958:253).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.