Són - 01.01.2003, Side 79

Són - 01.01.2003, Side 79
LIMRUR 79 hefur þessa löngu línu í lokin. Þar er auðvelt að koma fyrir óvæntum niðurstöðum sem enginn bjóst við. Fyndnin í lokalínu limrunnar á sér langa hefð. Íslenskir hagyrðingar tóku þeirri hefð fagnandi og út- færðu þennan skemmtilega afkáraskap af hugkvæmni og orðfærni. Svo yrkir Magnús Óskarsson:10 Menn, sem að meyjum hyggja, mest þegar fer að skyggja og hafa þann metnað, að hindra ekki getnað, meðlögum landið byggja. Og þessi vísa er eftir ókunnan höfund:11 Í upphafi allt var skapað og ekki að neinu hrapað. Rauða hafið er rautt og það Dauða dautt, en enginn veit ennþá hver drap það. Í merkri ritgerð um limrur víkur Gísli Jónsson að stuðlasetningu þeirra á Íslandi. Þar segir meðal annars: Langsamlega mestu skiptir þó að frumherjarnir höfðu limruna stuðlaða. Annað kemur síðan ekki til greina. Þar sem segja má að limran hafi um hríð verið tískufyrirbrigði, er það dýrmætara en orð fá lýst, að hún skuli ætíð vera stuðluð. Limran hefur þannig átt geysimikinn þátt í að varðveita einkaeign okkar Íslendinga, stuðla og höfuðstafi („hljóðstafagrein“, alliteration) og bjarga okkur þannig frá þeirri höfuðskömm að varpa þeim gim- steini á glæ sem forsjónin hefur trúað okkur einum til að geyma.12 Undir þetta verður vissulega tekið hér. Þó má benda á að þeir sem hafa þýtt hefðbundin ljóð á íslensku hafa ávallt haldið hefðbundinni ljóðstafasetningu. Hér er því ekki neitt nýtt á ferðinni. Þeir sem fyrst- 10 Gísli Jónsson (2001:30). 11 Gísli Jónsson (2001:31). 12 Gísli Jónsson (2001:48).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.