Gerðir kirkjuþings - 1995, Síða 162
1995
26, KIRKJUÞING
3. mál
d. Safnaðarfundir
55. gr.
Aðalsafiiaðarfund skal halda ár hvert. Þar skulu rædd málefrii sóknarinnar, þar á
meðal þau mál, sem lögmælt er að undir íundinn séu borin svo og þau mál, sem
héraðsfimdur, sóknarprestur, prófastur, biskup eða kirkjumálaráðherra skýtur þangað.
Aðalsafhaðarfundur er vettvangur starfssldla og reikningsskila af hendi sóknamefiidar og
einstakra nefiida innan sóknarinnar.
Aðalsafiiaðarfundur fer með ákvörðunarvald innan sóknarinnar í málum þeim, sem
undir fundinn heyra samkvæmt lögum eða lögmæltum ákvörðunum.
Aðra safiiaðarfimdi skal halda ef meiri hluti sóknamefiidar óskar þess eða einn fjórði
hluti sóknarmanna, sem atkvæðisrétt eiga á safhaðarfundum.
Sóknarmenn njóta kosningaréttar og kjörgengis á safiiaðarfundum, þegar þeir em
fullra sextán ára.
e. Skipun, störf og starfshættir sóknarnefnda
Almennt
56. gr.
í hverri kirkjusókn er sóknamefiid, sem annast rekstur og framkvæmdir á vegum
sóknarinnar og styður kirkjulegt starf í sókninni ásamt sóknarpresti og starfsmönnum
sóknarinnar.
Sóknamefnd skal kosin til fjögurra ára í senn.
Sóknamefndarmenn em þrír í sóknum, þar sem sóknarmenn em færri en
300, en ella fimm, þó svo að þegar sóknarmenn em 1000 hið fæsta mega
sóknamefndarmenn vera sjö, og níu ef sóknarmenn em 4000 eða fleiri, allt miðað við
1. desember næst liðinn. Fjölga skal sóknamefndarmönnum, ef því er að skipta, á
næsta aðalsafnaðarfundi, þegar kjör sóknamefndarmanna á fram að fara, eftir að
þeir verða 1000 eða 4000 hið fæsta. Nú fækkar sóknarmönnum niður fyrir greind
mörk, og ákveður aðalsafnaðarfundur þá, hvort fækka skuli sóknamefndarmönnum.
Kjósa skal a.m.k. jafnmarga varamenn og aðalmenn em, og taka þeir sæti í
forfóllum aðalmanna eftir þeirri röð, sem þeir vom kosnir í. Heimilt skal
sóknamefnd að kveðja varamenn sér til liðsinnis, þegar hún telur ástæðu til.
57. gr.
Sóknarmönnum er skylt að taka við kjöri í sóknamefnd. Sóknarmenn, sem hafa náð
sextugsaldri, geta þó skorast undan kosningu. Sá, sem átt hefiir sæti í sóknamefiid, getur
vikist undan endurkosningu um jafnlangan tíma og hann gegndi þar störfiim.
157